19.06.2022 19:48

Nýtt Hoffell SU-80 siglir inn í brakandi blíðu

Það var sannkölluð rjómablíða þegar nýtt og glæsilegt Hoffell sigldi inn fjörðinn rétt fyrir kl 10:00 í morgun.

Í dag kl. 14:00 verður móttökuathöfn við Bæjarbryggjuna þar sem hið glæsilega skip verður blessað og því gefið nafn. Að athöfn lokinni verður skipið til sýnis og eru allir velkomnir. Sjómenn úr áhöfninni munu fara um skipið með gestum.

Við hvetjum Fáskrúðsfirðinga ásamt íbúum Fjarðabyggðar og aðra gesti til að koma og samgleðjast með okkur á þessum stóru tímamótum í sögu fyrirtækisins.

Hér siglir skipið inn fjörðinn ný málað og glæsilegt með fajllið Hoffell í baksýn. Ljósmynd: Valgeir Mar Friðriksson.
Fákrúðsfjörður skartar sínu fegursta er hann tekur á móti glæsilegu uppsjávarskipi Loðnuvinnslunnar. Ljósmynd: Valgeir Mar Friðriksson.
                                                                                                       3035 Hoffell Su 80      Ljósmynd: Valgeir Mar Friðriksson.
Ljósmynd: Óskar Þór Guðmundsson
Ljósmynd: Óskar Þór Guðmundsson

af vef Loðnuvinnslunnar www.lvf.is

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1064
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 3737
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1060480
Samtals gestir: 50933
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 14:39:58
www.mbl.is