29.07.2022 15:07

Góður makrilafli Hjá Hoffelli

29. 07. 2022

Hoffell er á landleið með 1.300 tonn af Makríl og verður aðra nótt á Fáskrúðsfirði. Veiðin var ágæt,  aflinn fékkst á 21/2 sólarhring. 

Hoffell er komið með um 3.400 tonn af Makríl í júlí mánuði. Rúmar 600 mílur er frá miðunum á Fáskrúðsfirði.  Skipið fer út strax eftir löndun.

                               3035 Hoffell Su 80 i löndun á Fáskrúðfirði mynd þorgeir Baldursson 2022

 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1101
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 4478
Gestir í gær: 133
Samtals flettingar: 1252230
Samtals gestir: 54995
Tölur uppfærðar: 12.3.2025 04:43:50
www.mbl.is