17.08.2022 00:18

Ljósafell og Hoffell i Heimahöfn

            1277 Ljósafell SU 70 og   3035  Hoffell SU 80 við Bryggju á Fáskrúðsfirði i dag mynd þorgeir Baldursson 

 

Hoffell verður í fyrramálið með rúm 1.300 tonn af Makríl.   Veiðin var mjög róleg fyrri hluta túrsins.   Veiðin glæddist síðan í lokin og fékk Hoffellið 1.000 tonn síðustu 40 tímanna.

Hoffell hefur fengið rúm 5.000 tonn af makrílvertíðinni þar af 4.600 tonn af Makríl.

Hoffell fer út strax að lokinni löndun. 

Ljósafell kom inn í morgun með tæp 100 tonn.  Aflinn var 40 tonn þorskur, 35 tonn Ufsi, 15 tonn karfi, 10 tonn Ýsa og annar afli.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is