Fóðurpramminn við bryggju á Reyðarfirði i gær mynd þorgeir Baldursson 24 ágúst 2022
Fóðurpramminn mynd þorgeir Baldursson 24 ágúst 2022
það er talsvert verk að tæma fóðrið úr prammanum mynd þorgeir Naldursson 24 ágúst 2022
Ekki liggur fyrir hvað gert verður við flakið af fóðurprammanum sem sökk í Reyðarfirði í byrjun síðasta árs. Honum var lyft af botni fjarðarins um síðustu helgi og hefur nú verið færður að bryggju á Reyðarfirði þar sem hann situr á botninum á meðan fóðrinu er dælt úr honum. Muninn hafi sokkið vegna veðurs og ísingar Frétt af mbl.is Muninn hafi sokkið vegna veðurs og ísingar Fóðurpramminn Muninn var í eigu Laxa fiskeldis, nú Ice Fish Farm. Hann sökk í byrjun janúar á síðasta ári. Talið er að hann hafi sokkið vegna illviðris og ísingar. Hann var mannlaus. Lesa má nánar um málið í Morgunblaðinu í dag.