25.08.2022 13:44

Óvist hvað verður um pramman

                        Fóðurpramminn við bryggju á Reyðarfirði i gær mynd þorgeir Baldursson 24 ágúst 2022

                                  Fóðurpramminn mynd þorgeir Baldursson 24 ágúst 2022

                     það er talsvert verk að tæma fóðrið úr prammanum mynd þorgeir Naldursson 24 ágúst 2022

 

Ekki ligg­ur fyr­ir hvað gert verður við flakið af fóðurpramm­an­um sem sökk í Reyðarf­irði í byrj­un síðasta árs. Hon­um var lyft af botni fjarðar­ins um síðustu helgi og hef­ur nú verið færður að bryggju á Reyðarf­irði þar sem hann sit­ur á botn­in­um á meðan fóðrinu er dælt úr hon­um. Muninn hafi sokkið vegna veðurs og ísingar Frétt af mbl.is Mun­inn hafi sokkið vegna veðurs og ís­ing­ar Fóðurpramm­inn Mun­inn var í eigu Laxa fisk­eld­is, nú Ice Fish Farm. Hann sökk í byrj­un janú­ar á síðasta ári. Talið er að hann hafi sokkið vegna ill­viðris og ís­ing­ar. Hann var mann­laus. Lesa má nán­ar um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is