16.12.2022 21:41Skötuveisla Húnafólks i BrekkuskólaÞað var góð stemming i sal Brekkuskóla i kvöld þegar skipverjar á Húna 11 EA 740 héldu sina árlegu skötuveislu alls voru um 80 manns og að sögn matargesta var þetta magnað og voru gestirnir hæðst ánægðir með þessa stórveislu boðið var uppá skötu, saltfisk, tindabyggju, kartöflur, rófur, og hamsafitu og i eftirrétt kaffi og piparkökur hérna koma nokkar myndir frá kvöldinu
Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 1175 Gestir í dag: 16 Flettingar í gær: 2274 Gestir í gær: 59 Samtals flettingar: 2495655 Samtals gestir: 70770 Tölur uppfærðar: 24.1.2026 16:11:49 |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||
© 2026 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is