05.03.2024 00:19

Snorrasynir með fyrstu Grásleppuna á vertiðinni

Bræður með fyrstu grásleppuna í Eyjafirði

Björn, Snorri og Baldur Snorrasynir með fyrsta grásleppuaflann á vertíðinni

Björn, Snorri og Baldur Snorrasynir með fyrsta grásleppuaflann á vertíðinni mbl.is/Þorgeir

Bókamerki óvirk fyrir óinnskráða Setja bókamerki

Tengdar fréttir

Grásleppuveiðar

Marineruð og kaldreykt grásleppa með sojasósu í dós er meðal þeirra vara sem þróaðar hafa .

Slær reykt grásleppa í sojasósu í gegn?

» Fleiri tengdar fréttir

Það voru þeir Björn, Snorri og Bald­ur Snorra­syn­ir sem lönduðu fyrstu grá­slepp­unni í Eyjaf­irði þessa vertíð. Komu þeir til hafn­ar í gær á Dal­borg­inni EA-317 með 740 kíló af grálseppu.

Auk grá­slepu fékkst í grá­sleppu­netið 131 kíló af þorski, 13 kíló af rauðmaga, 7 kíló af skar­kola og 2 kíló af stein­bít, sam­kvæmt skrán­ingu Fiski­stofu. Að lok­inni lönd­un var afl­inn seld­ur á Fisk­markaði Norður­lands.

Vertíðin hófst föstu­dag­inn 1. mars en það er óvenju snemma. Viku fyr­ir start var til­kynnt að upp­hfas­degi veiða yrði flýtt um tæp­lega þrjár vik­ur.

Dalborg EA 317

Dal­borg EA 317 mbl.is/Þ?or­geir

Baldur og Snorri hífa fyrsta karið í Dalvíkurhöfn.

Bald­ur og Snorri hífa fyrsta karið í Dal­vík­ur­höfn. mbl.is/Þ?or­geir

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 683
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1119809
Samtals gestir: 52252
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 04:35:28
www.mbl.is