09.03.2024 08:19

Hvalaskoðun á Eyjafirði talsverð aukning milli ára

                        1487 Máni Ea er hérna i hvalaskoðun á Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson 

                                                        Whales EA 200 mynd þorgeir Baldursson 

                                 Hvalaskoðunnarbátar á Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson 

Góður gangur hefur verið i aðsókn i hvalaskoðunarferðir i Eyjafirði að sögn forsvarsmanna fyrirtækjanna og eru dæmi þess að 

þurft hafi verið að fara nokkar ferðir á dag en yfirleitt er vertiðin að komast i gang um miðjan April en nú ber svo við að sést 

hafa hnúfubakar og ýmiss smáhveli hér allveg inná pollinn svo að það er varla búið að kúpla saman þegar komið er að dýrunum 

sem að eru mjög spök og kippa sér ekki mikið við þessa umferð mannfólksins 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3025
Gestir í dag: 60
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 994446
Samtals gestir: 48567
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 13:46:41
www.mbl.is