12.03.2024 19:25

Drónaflug á Eyjafirði i hvalaskoðun

Stutt skemmtiferð með drónann i dag að leita að hnúfubak á Eyjafirði það voru tveir við Svalbarðseyri 

en ekki vildu þér sýna sig meðan ég var þarna að minnska kosti ekki þannig að þeir næðust á mynd 

þannig að ég myndaði bara Hólmasól og whales EA 200 

                                           2922 Hólmasól  mynd þorgeir Baldursson 12 mars 2024

                                                            500 Whales Ea 200 mynd þorgeir Baldursson 12 mars 2024

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is