TF Sýn kemur til Akureyrar i dag mynd þorgeir Baldursson
|
Davið Jóhannson og Þorvaldur Lúðvik Sigurjónsson i flustjórnaklefanum mynd þorgeir Baldursson
|
Fær að vera með systrum sínum á flugsafninu
TF-LIF fær góðan félagsskap með stystrum sínum tveimur, TF-SIF og TF-SÝN.
„Björgunarflug og sjúkraflug er svo stór partur af íslenskri flugsögu. Þannig að það er mikilvægt að gefa henni [þyrlunni] góð skil,“ segir Steinunn María. „Hún á sér svo ríka sögu.“
TF-LIF kom til landsins árið 1995 og var í notkun fram til 2020. Alls voru það 1.565 manns sem var bjargað eða fluttir í sjúkraflugi með þyrlunni á 25 ára tímabili. Hún á því einstakan sess í björgunarsögu Íslands.
heimild mbl.is
|