14.03.2024 21:46

TF Sýn kominn á flugsafnið á Akureyri

                                 TF Sýn kemur til Akureyrar i dag mynd þorgeir Baldursson 

                 Davið Jóhannson og Þorvaldur Lúðvik Sigurjónsson i flustjórnaklefanum mynd þorgeir Baldursson 

 

Fær að vera með systr­um sín­um á flugsafn­inu

TF-LIF fær góðan fé­lags­skap með stystr­um sín­um tveim­ur, TF-SIF og TF-SÝN.

„Björg­un­ar­flug og sjúkra­flug er svo stór part­ur af ís­lenskri flug­sögu. Þannig að það er mik­il­vægt að gefa henni [þyrlunni] góð skil,“ seg­ir Stein­unn María. „Hún á sér svo ríka sögu.“

TF-LIF kom til lands­ins árið 1995 og var í notk­un fram til 2020. Alls voru það 1.565 manns sem var bjargað eða flutt­ir í sjúkra­flugi með þyrlunni á 25 ára tíma­bili. Hún á því ein­stak­an sess í björg­un­ar­sögu Íslands.

heimild mbl.is 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 526
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 991947
Samtals gestir: 48545
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:27:28
www.mbl.is