31.03.2024 21:36

Skinney SF20 aflahæðst

 

                       2732 Skinney SF20 landar i Þorláakshöfn 2023 mynd þorgeir Baldursson 

Það stefnir í að þessi mánuður verði ansi fjörugur hjá togunrum 

 

því þeir slást um toppinn

 

núna kom Skinney SF með 85 tonn í einni löndun og er orðin aflahæstur

 

STurla GK með 87 tonn í 1 og kominn í fjórða sætið

 

Drangey SK treður sér þarna up á milli minni skipanna.

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3002
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 3823
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 2148524
Samtals gestir: 68527
Tölur uppfærðar: 9.10.2025 10:31:50
www.mbl.is