Það var mikið um að vera hjá Gylfa Gunnarssyni skipstjóra og hans Áhöfn á Leifa EA 888 þar sem að þeir voru að draga netin i Eyjafirði
á föstudaginn en báturinn er i Netaralli á vegum Hafró aflinn var með besta móti um 23 tonn af góðum vertiðarfiski sem að fór á markað
hérna koma nokkar myndir sem að voru teknar i vikunni
 |
1434 Leifur EA 888 mynd þorgeir Baldursson 12 april 2024
 |
1434 Leifur EA 888 á landleið með góðan afla ca 23 tonn mynd þorgeir Baldursson
 |
Steinn hafnarvörður tekur á móti springnum mynd þorgeir Baldursson
 |
Gylfi Gunnarsson skipstjóri mynd þorgeir Baldursson
 |
Góður vertiðarfiskur i Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson 12 april
 |
lestamenn að tina uppi kör svo mikill var aflinn mynd þorgeir Baldursson
 |
Sturtað i körin mynd þorgeir Baldursson 12 april 2024
 |
Fiskinum sturtað i körin skipverji á Leifi EA fylgist með mynd þorgeir Baldursson
 |
Skipverji á Leifi EA lagar til i körunum mynd þorgeir Baldursson
 |
Tilraunaverkefni i á Suðurnesjum mynd þorgeir Baldursson |
|
|
|
|
|
|
|
|
|