16.04.2024 08:08

AIDAsol fyrsta skemmtiferðaskip sumaersins 2024

                         Fyrsta Skemmtiferðaskipið 14 April  2024 á Akureyri mynd þorgeir Baldursson

                                        Adiasól á Akureyri mynd þorgeir Baldursson 14 April 2024

                                    AIDA sol við bryggju á Akureyri 14 april 2024 mynd þorgeir Baldursson 

Fyrsta skemmtiferðaskip ársins var á Akureyri þann 14 April ; AIDAsol lagðist að Oddeyrarbryggju snemma um morgunin 

 og hélt úr höfn á ný um áttaleytið sama  kvöld.

Farþegar um borð í AIDAsol eru 2.194 en starfsmenn 646. SKipið er 253 m langt og 37,6 m á breidd.

Næsta skip kemur til Akureyrar um næstu helgi og það þriðja mánudaginn 22. apríl. Fleiri verða þau ekki í þessum mánuði.

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is