20.04.2024 19:26

Hvalaskoðunnarbáturinn Dögunn á Akureyri i dag

                                            7827 Dögun  Hvalaskoðunnarbátur að koma til Akureyrar i dag mynd þorgeir Baldursson 

Það er hvalaskoðunnarfyrirtækið www.arcticseatours.is á Dalvik sem að geri út nokkra báta til hvalaskoðunnar á Eyjafirði

og hérna er páll Steingrimsson skipstjóri að koma frá Dalvik i dag þangað sem að hann sótti bátinn  sem að verður nýttur 

til hvalaskoðunnarferða frá Akureyri næstu misserin 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 456
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 1358
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 1437460
Samtals gestir: 58213
Tölur uppfærðar: 2.5.2025 13:17:41
www.mbl.is