22.04.2024 20:55

Góður gangur i hvalaskoðun i Eyjafirði

Það var góður gangur i bliðunni i dag i Eyjafirði þar sem að hvalaskoðunnarbátar Whale Watching Akureyri 

héldu með rúmlega  200 farþega á fjórum bátum og voru flestir ferðafólk af skemmtiferðaskip sem að kom hingað i morgun 

 að sögn farþega sem ljósmyndari talaði við er talvert af hval og höfrung ásamt hrefnu og greinilegt að mikið æti er i firðinum

og kjöraðstæður fyrir hvalaskoðun hér á svæðinu 

Myndir Þorgeir Baldursson 

                             2922 Hólmasól á siglingu á Eyjafirði i morgun mynd þorgeir Baldursson 

                                              2922 Hólmasól  mynd þorgeir Baldursson 22 april 2024 

                          hvalaskoðunnarbátar með hval i návigi mynd þorgeir Baldursson 22 april 2024

                           Hólmasól Hvalaskoðunnar bátur  kemur i hafnar mynd þorgeir Baldursson 

                                             Tekið á móti springnum mynd þorgeir Baldursson 22 april 2024

                               Kristján þór Júliusson Skipstjóri á Hólmasól mynd þorgeir Baldursson 

                 Bjarni Bjarnasson Stýrimaður á Hólmasól tekur við endanum mynd þorgeir Baldursson 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is