08.06.2024 23:04

Stór dagur hjá Bæjarstýru Akureyrar

Það var sannkallaður Hátiðisdagur hjá okkar ágætu Bæjarstýru Ásthildi  Sturludóttir  sem að fagnar  50 ára afmæli i dag

og þvi var ferð inná pollinn Með Húna ásamt gestum tilvalin afmælisgjöf

skipstjóri i ferðinni var Kristján Þór Júliusson fyrrverandi ráðherra en hann hefur siglt talsvert fyrir 

hvalaskoðunnarfyrirtækið Eldingu  og hérna koma nokkrar myndir þegar þau komu til baka 

                                                  108 Húni 11 EA 740 mynd þorgeir Baldursson 

                 Afmælisbarnið Ásthildur Sturludóttir veifar til Ljósmyndarans mynd þorgeir Baldursson 

       Sigfús ólafur Helgasson með gulu húfuna ásamt gestum i siglingunni mynd þorgeir Baldursson 2024

                        Húni EA kemur til hafnar Hoffell Su og Gullberg VE við slippkantinn mynd þorgeir Baldursson 2024

                           Komið til hafnar eftir stuttan en snarpan túr mynd þorgeir Baldursson 2024

    

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is