26.07.2024 00:36

Emeraude SM 934017 heldur til veiða i Barentshafi

Nú skömmu fyrir miðnætti hélt Franski frystitogarinn Emeraude til veiða á nýjan leik eftir stutta viðkomu á Akureyri 

og var stefnan tekin út Eyjafjörð og siðan til veiða i Barentshafi þar sem að skipið á talsverðar þorskveiðiheimildir 

i áhöfn eru 36 menn að meðtöldum Skipstjóranum Birni Vali Gislassyni 

                       Emeraude Sm 934017 bakkar frá Bryggju i Krossanesi i kvöld mynd þorgeir Baldursson 

       Skipverjar á Emeraude veifuðu til Ljósmyndarans og skipstjórinn þeytti flautuna 3 sinnum mynd þorgeir 

                    Emeraude Sm 934017 leggur ad stað til veiða mynd þorgeir Baldursson 25 júli 2024 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 683
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1119809
Samtals gestir: 52252
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 04:35:28
www.mbl.is