22.08.2024 20:20

Kaldaskitur i hvalaskoðun i dag.

Það var kalt og hryssinglegt i morgun þegar Hvalaskoðunnarbáturinn Hólmasól hélt með ferðafólk i skoðunnarferð 

um Eyjafjörð eitthvað sást til hnúfubaks þótt ekki væri skyggnið gott enda spáin fremur leiðinleg  og talsverður sjór 

Gular viðvaranir i kortunum ásamt mikilli rigningu og spáín er vaxandi norðanátt 

                                                        2922 Hólmasól mynd þorgeir Baldursson 

                        Hólmasól á Eyjafirði i dag lélegt skyggni og talsverður sjór mynd þorgeir Baldursson 

                                                 2922 Hólmasól mynd þorgeir Baldursson 22 ágúst 2024 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 356
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 2194
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 2337731
Samtals gestir: 69716
Tölur uppfærðar: 5.12.2025 03:40:17
www.mbl.is