24.08.2024 23:06

Finnur Friði nýsmiði til Færeyja

Það var mart um manninn i færeyjum þegar nýjasta uppsjávarveiðiskipið Finnur Fridi Fd 86 

kom til hafnar i vikunni Jónas Sigmarsson fréttaritaritari siðunnar var á bryggjunni 

og tók meðfylgjandi myndir kann ég honum bestu þakkir fyrir laugh

                                              Finnur Fridi FD 86 Mynd jónas Sigmarsson 

            Eigandinn af Finni Friða mynd jónas sigmarsson 2024

                                          Gestir ganga um borð mynd Jónas Sigmarsson 2024

                   Lúðrasveit spilaði og ræðuhöld voru i gangi mynd Jónas Sigmarsson 2024 

               Allir eigendur að Dinni Frida FD 86 á brúarvængnum mynd Jónas Sigmarsson 2024
                                              Finnur Fridi FD 86 mynd Jónas Sigmarsson 2024 

 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is