24.08.2024 10:15

Hnúfurbakur við Hjalteyri i morgun

Það var mikið fjör i morgun þegar frettist af Hnúfubak við Hjalteyri en vegna veðurs hefur litið gefið á sjó 

siðustu daga vegna norðaáttar og rigningar en horfir allt til betri vegar og hvalaskoðunnarbátar við Eyjafjörð 

haldið af stað en eins og flestir vita hefur hvalur sést i 99.5% ferða i firðinum sem að er með þvi mesta á islandi 

 

                              Hnúfubakur við hjalteyri i morgun mynd þorgeir Baldursson 

                        Farþegar gripu andan á lofti og munduðu simana af miklum móð mynd Þorgeir Baldursson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1132
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 1148
Gestir í gær: 45
Samtals flettingar: 1842360
Samtals gestir: 65962
Tölur uppfærðar: 25.8.2025 19:37:23
www.mbl.is