26.08.2024 12:50

Húni Ea frá Öngli til maga

Veiði- og fræðslu­ferðir fyr­ir nem­end­ur sjötta bekkj­ar í skól­um Ak­ur­eyr­ar og Eyja­fjarðar hóf­ust í dag 

og voru nemendur 6 bekkjar Síðuskóla sem að fóru fyrstu ferðina vel aflaðist og mikil ánægja hjá krökkunum 

að fara i svona ferðir það veiddust þorskur,ýsa og Steinbítur i þessari fyrstu ferð  haustsins

Er þetta Átjánda  árið sem ferðirn­ar eru farn­ar en um er að ræða sam­starfs­verk­efni Holl­vina Húna II, Ak­ur­eyr­ar­bæj­ar, Sam­herja og auðlinda­deild­ar Há­skól­ans á Ak­ur­eyri.

Siglt var út á Eyja­fjörð á Húna II þar sem rennt var fyr­ir fisk og eft­ir fræðslu um veiðibúnað, bát­inn og gildi fisks í mataræði fólks var afl­inn flakaður, grillaður og snædd­ur.

Verk­efnið nefn­ist „Frá öngli til maga“, og er mark­miðið að auka áhuga og skiln­ing þátt­tak­enda á líf­ríki hafs­ins, sjó­mennsku og holl­ustu sjáv­ar­fangs.

Vel hef­ur gengið að manna ferðirn­ar sem unn­ar eru í sjálf­boðavinnu.

                                                          108 Húni EA 740 mynd þorgeir Baldursson 

                           tveir ungir kappar úr siðuskóla með væna fiska mynd þorgeir Baldursson 

                                 Hópurinn úr sjötta bekk siðuskóla á samt kennurum mynd þorgeir Baldursson 

                                        Grillað ofan i Krakkana og starfsfólk mynd þorgeir Baldursson 

                                Karen frá auðlindadeild Fór yfir innyfli  Þorsks mynd þorgeir Baldursson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 279
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 1406
Gestir í gær: 80
Samtals flettingar: 850777
Samtals gestir: 43779
Tölur uppfærðar: 19.9.2024 02:57:50
www.mbl.is