02.09.2024 21:40

Hvalaveisla á Eyjafirði i dag

Mikill fjöldi farþega i hvalaskoðun hjá  Whale Watching Akureyri i dag fékk allt fyrir peninginn 

enda er ekki oft sem að svona margir húfubakar leika listir sýnar eins og gerðist  i dag 

hérna koma nokkrar myndir frá deginum 

                             2938 Konsúll og hnúfubakur i djúpköfun mynd þorgeir Baldursson 

                                           7573  Sólfar við hnúfubak i djúpköfun mynd þorgeir Baldursson 

                                      7573 Sólfar 1 og Hnúfubakur á leið i djúpköfun mynd þorgeir Baldursson 

                    2938 Konsúll við hnúfubak sem að er að blása mynd þorgeir Baldursson 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2317
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 1376
Gestir í gær: 4
Samtals flettingar: 2453828
Samtals gestir: 70483
Tölur uppfærðar: 7.1.2026 22:33:52
www.mbl.is