21.10.2024 15:37

Palli á Silju EA flakar i Soðið

                      Það er gott að geta farið á sjó veitt og flakað i soðið mynd þorgeir Baldursson 2024

 

Afli strand­veiðibáta síðastliðið sum­ar var um 12.500 tonn sam­kvæmt bráðbirgðatöl­um frá Fiski­stofu og verðmæti afl­ans nam ríf­lega 5 millj­örðum króna.

Frá þessu seg­ir á vef Hag­stof­unn­ar, þar sem fram kem­ur að tæp­lega 94% stand­veiðiafl­ans hafi verið þorsk­ur en annað að mestu ufsi.

Stand­veiðitíma­bilið stóð frá byrj­un maí til miðjan júlí síðast liðinn.

Þá dróst heild­arafli ís­lenskra skipa á fyrstu sjö mánuðum árs­ins um 36% og nam 565 þúsund tonn.

Þrátt fyr­ir að botn­fiskafli jókst um 7% og var rúm­lega 250 þúsund tonn, dróst upp­sjáv­ar­afl­inn sam­an 53% á milli ára, þar sem eng­in loðna veidd­ist á þessu ári.

Heimild mbl.is 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 516
Gestir í dag: 55
Flettingar í gær: 3663
Gestir í gær: 58
Samtals flettingar: 934975
Samtals gestir: 46548
Tölur uppfærðar: 22.10.2024 05:18:33
www.mbl.is