Öll skip Samhera eru komin til hafnar og áhafnir komnar í jólafrí. Skipin eru að venju vel skreytt í tilefni jólanna og sömu sögu er að segja um starfsstöðvar félagsins.
Meðfylgjandi myndir eru af skipum Samherja, einnig vinnsluhúsunum á Akureyri og Dalvík.
Samherji sendir starfsfólki, viðskiptavinum og landsmönnum öllum bestu óskir um gleðileg jól og heillaríkt komandi ár.
heimild Samherji.is
Kaldbakur EA 1 mynd Samherji.is
Björg EA 7 Mynd samherji.is
Björgúlfur EA 312 mynd Samherji.is
Snæfell EA 310 mynd Samherji.is
Harðbakur EA 3 mynd Samherji.is
Margret EA 710 mynd Samherji.is
Vilhelm Þorsteinsson EA 11 mynd Samherji.is
Frystihús Samherja á Dalvik mynd samherji.is
Frystihús Útgerðarfélags Akureyringa mynd Samherji.is