04.01.2025 01:33

Nýr hvalaskoðunnarbátur til Húsavikur

Hvalaskoðunnar fyrirtækið Friends of Moby Dick hefur ferst kaup á ferju frá Noregi sem að verður notuð

i hvalaskoðun frá Húsavik á komadi sumri að fyrirtækinu standa Arnar Sigurðsson og fjölskylda en hann hefur 

langa reynslu að fara með fólk i hvalaskoðun þar sem að hann var i mörg ár skipstjóri 

hjá https://www.whalewatchingakureyri.is/ en stofnaði  https://www.friendsofmobydick.is/ fyrir um tveimur árum siðan 

og verður gert út frá Húsavik friendsofmobydick.is

                                                                      Mynd af FB siðu fyrirtækisins 

                                                              Mynd af FB. siðu fyrirtækisins 

                                                                 Mynd af FB siðu fyrirtækisins 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1521
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 2506
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 1100692
Samtals gestir: 51887
Tölur uppfærðar: 6.1.2025 11:56:54
www.mbl.is