Kronprins Haakon mynd þorgeir Baldursson
Norska rannsóknarskipið Kronprins Haakon kom til Akureyrar snemma i morgun og var erindið að
sækja visti og skipta um hluta áhafnar auk smá viðgerða i frystikerfi sem að menn frá Frost redduðu með hraði
um borð er mikill fjöldi visindafólks alls um 100 manns og lét skipið úr höfn um kl 19 i kvöld með stefnu á Svalbarða
skipið er rúmlega 100metrar á lengd og 21 á breidd 9145 cross tonnage smiðað 2017
|