05.04.2025 19:06

Vinur Þh Nýr hvalaskoðunnarbátur til Húsavikur

                         Hvalaskoðunnarbáturinn  Vinur við Bryggju á Akureyri myndir Þorgeir Baldursson 

                        Arnar Sigurðsson Skipst og útgerðarmaður i brúnni á Vin þH mynd þorgeir Baldursson 

 

Núna sennipartinn i dag kom til hafnar á Akureyri nýr Hvalaskoðunnar bátur i eigu Frends of Mobydick 

en að þvi standa Arnar Sigurðsson og Fjölskylda  en báturinn er keyptur notaður frá Noregi

þar sem að hann var i ferjusiglingum núna verður hann útbúinn til hvalaskoðunnar

samkvæmt islensku reglum Samgöngustofu hjá slippnum á Akureyri 

hérna koma nokkrar myndir af heimkomunni og frettin úr Morgunblaðinu i dag 10 April 

Góður gangur í hvalaskoðunarferðum frá Húsavík en nýr bátur hefur bæst við hjá Sjóferðum Arnars

Nýr hvalaskoðunarbátur Nýr hvalaskoðunarbátur Sjóferða Arnars á Húsavík kom til Akureyrar í vikunni

en báturinn, sem ber nefnið Vinur, var keyptur í Noregi og siglt hingað til lands.

Báturinn var smíðaður árið 1980, er 20 metrar að lengd og tekur 48 farþega.

Sjóferðir Arnars eru með annan bát í hvalaskoðunarferðum og heitir sá Moby Dick.

Segir Arnar Sigurðsson eigandi fyrirtækisins, sem sjá má á myndinni, að góður gangur sé í hvalaskoðunarferðum á Skjálfanda,

þótt lítils háttar samdráttur hafi verið í fyrra. Hafi lélegar gæftir ráðið þar mestu um og hafi 50 dagar farið í súginn vegna brælu.

Hann segir að bókunarstaðan sá góð og talsvert af hval á Skjálfanda, höfrungar, háhyrningar og hnúfubakur, sem mest sé af.

                                       Hvalaskoðunnarbáturinn Vinur ÞH mynd þorgeir Baldursson 

                                  Sprigurinn klár Kristján Þorvarðasson mynd þorgeir Baldursson 6 April 2025

                               Þiðrik Unasson og Kristján Þorvarðarsson mynd þorgeir Baldursson 

                                      Arnar Sigurðsson eigandi og Bjarni Bjarnasson mynd þorgeir Baldursson 

          Þeir bræður Ægir Guðmundur og Sigmundur  voru mættir til að takavið endunum mynd þorgeir Baldursson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1182
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 1549
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 1384531
Samtals gestir: 57474
Tölur uppfærðar: 16.4.2025 16:55:15
www.mbl.is