11.04.2025 09:29

Vorverkin i Bótinni

 

                                                   Vorverkin i bótinni mynd þorgeir Baldursson 

Það eru mörg handtökin i vorverkunum útgerðarfélagi Brimkló (eftir samnefndri hljómsveit )

voru að minnsta kosti önnum kafinn við málningarvinnu i vikunni það eru þau 

Davið Hauksson skipstjóri og Guðrún Kristjánsdóttir útgerðarstjóri sem að ditta hér að bát útgerðarinnar Hörpu Karen þar sem verið var að botnmála og skipta um Zink  

                                     Skipstjórinn og útgerðarstjórinn sinna viðhaldi mynd þorgeir Baldursson 

              Guðrún Kristjánsdóttir útgerðarstjóri mynd þorgeir Baldursson 

                            7899 Harpa karen EA á siglingu á Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson 

                                7899 Harpa karen á Eyjajafirði i dag 12 april mynd þorgeir Baldursson 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1445
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 7382
Gestir í gær: 50
Samtals flettingar: 1383245
Samtals gestir: 57437
Tölur uppfærðar: 15.4.2025 21:53:45
www.mbl.is