30.04.2025 22:17

Sæþór EA 101 kemur til hafnar á Dalvik

Sæþór EA 101 var að koma úr Grásleppuróðri i gær þegar ég átti leið um bryggjuna en talsverðar fræmkvæmdir

eru nú i Dalvikurhöfn ma verið að reka niður stálþil þar sem að smábátasjómenn hafa landað afla sinum 

                             Löndunnarkannturinn á bryggjunni á Dalvik mynd þorgeir Baldursson 

                                      2705   Sæþór EA 101 á Landleið til Dalvikur mynd þorgeir Baldursson 

                                             2705 Sæþór EA 101 Mynd Þorgeir Baldursson

                 Otto Jak , Hermann, Arnþór ,og Heimir að þrifa eftir löndun mynd þorgeir Baldursson 

                           2705 Sæþór EA101 og 2560 Guðmundur Arnar EA 102 Mynd þorgeir Baldursson 

                       Báðir bátarnir útbúnir fyrir Netaveiðar mynd þorgeir Baldursson 

                 2560 Guðmundur Arnar og 2705 Sæþór við bryggju á Dalvik mynd þorgeir Baldursson 

                  2560 Guðmundur Arnar EA102 og 2705 Sæþór EA 101mynd þorgeir Baldursson 

             Guðmundur Arnaar EA og Sæþór EA við bryggju á Dalvik i gærmorgun mynd þorgeir Baldursson 
 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1281
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 870
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 1436927
Samtals gestir: 58202
Tölur uppfærðar: 1.5.2025 20:09:20
www.mbl.is