10.05.2025 11:42

Hav Brim Landar skeljasandi á Dalvik

1250 tonnum af Skeljasandi  landað í s.l. viku á Dalvík og Krossanesi og farmi ekið til 24 bænda til kölkunar við jarðvinnslu eða á tún.

Auk þess fengu bændur í S-Þing. rúm 900 tonn og 340 tonn eru á leið til Reyðarfjarðar sem fer upp á Hérað.

Mikilvægt er til að tryggja góð vaxtarskilyrði plantna með réttu sýrustigi jarðvegs þar sem ódýrasta leiðin er að nota skeljasand til kölkunar.

Frá þessu segir orðrétt á Fb síðu Búnaðarsambands  Eyjafjarðar.

 

                             Skeljasandi landað á Dalvik i siðustu viku mynd þorgeir Baldursson 

                                  Skeljasandurinn settur settur á Flutningabila á Dalvik mynd þorgeir Baldursson 

                                              Hav Brim við bryggju á Dalvik mynd þorgeir Baldursson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1080
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 1612
Gestir í gær: 52
Samtals flettingar: 1454546
Samtals gestir: 58524
Tölur uppfærðar: 10.5.2025 23:08:00
www.mbl.is