16.06.2025 00:03

Varðskipið Freyja á Eyjafirði i dag

Það var mikið að gera hjá Einari Valssyni og áhöfn varskipsins Freyju i dag

þegar verið var að laga dublið sem að er á Hörgárgrunni og þegar rég flaug yfir skipið 

var búið að hifa það upp með krananum og verið að vinna i þvi

siðan fór ég útá Hjalteyri og myndaði skipið með drónanum og hérna kemur afraksturinn 

                          Skipverjar á Freyju vinna við dublið á Hörgárgrunni mynd þorgeir Baldursson 

                                                Varskipið Freyja á Eyjafirði i dag mynd þorgeir Baldursson 

                                       Varskipið Freyja við Hjalteyri  i dag mynd þorgeir Baldursson 

                                      Varðskipið Freyja siglir út Eyjafjörð mynd þorgeir Baldursson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 801
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 7749
Gestir í gær: 45
Samtals flettingar: 2253837
Samtals gestir: 69035
Tölur uppfærðar: 1.11.2025 06:55:05
www.mbl.is