28.06.2025 00:25

LE Champlain leggst á bryggju við Torfunes

Fyrsta Skemmirferða skipið sem að lagðist að Torfunes bryggju eftir að hún var endurbyggð

er Franskt og heitir  LE Champlain  og það voru um 200 farþegar um borð

þetta er svon lúxusskip með öllu inniföldu en hérna koma nokkrar myndir 

                                 Le chanplain við Torfunes bryggju i kvöld mynd þorgeir Baldursson 

                                  Le chanplain og Dráttarbáturinn Seifur mynd þorgeir Baldursson 

                                              Torfunesbryggja mynd þorgeir Baldursson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4658
Gestir í dag: 62
Flettingar í gær: 3822
Gestir í gær: 75
Samtals flettingar: 1696634
Samtals gestir: 63028
Tölur uppfærðar: 22.7.2025 15:32:56
www.mbl.is