29.06.2025 22:04

Loran i Krossanesi

Norski linu og netabáturinn Loran kom til Akureyrar i vikunni og var erindið að taka oliu og kost

ásamt netum þar sem að báturinn er á Gráluðuveiðum við austur Grænland og hefur gengið vel að sögn skipverja 

hérna eru nokkrar myndir af Bátnum i krossanesi 

                        Norski netabaturinn Loran M-12 G   Mynd þorgeir Baldursson 28 jún 2025 

                                               Loran M-12-G Mynd þorgeir Baldursson 2025 

                                           Loran M-12-G AAlasund mynd þorgeir Baldursson 2025

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4921
Gestir í dag: 62
Flettingar í gær: 3822
Gestir í gær: 75
Samtals flettingar: 1696897
Samtals gestir: 63028
Tölur uppfærðar: 22.7.2025 15:53:58
www.mbl.is