01.07.2025 00:48

Cuxhaven Nc 100 heldur til veiða

I kvöld hélt Frystitogarinn Cuxhaven Nc 100 i eigu Dffu dótturfélags Samherja til veiða frá Akureyri 

og verður haldið til veiða við austurströnd Grænlands um borð eru 22 skipverjar og er áætlað að 

túrinn verði um 40 dagar hérna koma nokkar myndir kvöldsins 

                                Cuxhaven NC 100 á siglingu við Hjalteyri mynd þorgeir Baldursson 30 júni 2025

                                                      Cuxhaven Nc 100 mynd þorgeir Baldursson 2025

          Skipstjórarnir fv Sigurður og Hannes mynd þorgeir Baldursson

 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1734
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 13378
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 1616612
Samtals gestir: 61083
Tölur uppfærðar: 1.7.2025 09:42:43
www.mbl.is