| 
			                         2954 Vestmannaey ve 54 i slipp á Akureyri mynd þorgeir Baldursson 2025 
			Vestmannaey er í mánaðar slipp á Akureyri og að sögn Arnars Richardssonar, rekstrarstjóra Bergs – Hugins, er um allsherjarslipp að ræða. 
			”Það eru vélaupptektir, öxuldrættir og heilmálun svo eitthvað sé nefnt. Við gerum ráð fyrir að skipið fari niður í dag og haldi til veiða um næstu helgi, 
			 sagði Arnar. 
			 |