15.07.2025 23:05

Bessi is 410

                                                     2013 Bessi IS 410 mynd Þorgeir Baldursson 

Bessi ÍS 410 var smíðaður hjá Flekkefjord Slipp & Maskinfabrikk A/S, í Flekkefjord í Noregi og hafði smíðanúmer 144 hjá stöðnni.

Hann var smíðaður fyrir Álftfirðing h.f í Súðavík og leysti af hólmi eldra skip með sama nafni. Bessi var 807 brl. að stærð.

Bessi ÍS 410 var seldur til Færeyja árið 2000 en þá var hann í eigu Hraðfrysti­húss­ins-Gunn­var­ar hf. í Hnífs­dal.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 695
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 1653
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 1681173
Samtals gestir: 62740
Tölur uppfærðar: 17.7.2025 09:27:21
www.mbl.is