19.07.2025 21:46

Einstakur viðburður i hvalaskoðun i Eyjafirði

             Einstakt að sjá hnúfubak með ungan kálf með sér i Eyjafirði i gær mynd þorgeir Baldursson 

                                    Farþegarnir voru i skýjunum með ferðina mynd þorgeir Baldursson 

Farþegar um borð i hvalaskoðunnarbátum Whales fengu fallega uppljómun i dag þegar hnúfubakur með Kálf 

birtist við hlið bátsins sem að er mjög sjaldgæft vegna þess að yfirleitt fæðast kálfarnir við sterndur Mexico 

og koma svo hingað i fæðuleit elstu menn i hvalaskoðun muna ekki eftir þessu viðburði 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2331
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 1665
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 2316964
Samtals gestir: 69370
Tölur uppfærðar: 23.11.2025 21:20:46
www.mbl.is