06.08.2025 22:58

Sólberg ÓF 1 Mettúr i islenskri Lögsögu

                                           2917 Sólberg ÓF1 mynd þorgeir Baldursson 2025

Sólberg ÓF 1, frystitogari Ísfélags hf., kom til hafnar á Siglufirði í gærkvöldi eftir stærsta túr skipsins á Íslandsmiðum.

Afli úr sjó taldist 1.337 tonn, eða tæp 45 tonn á dag.

Afli skipsins var meðal annars um 565 tonn af þorski, 278 tonn af ýsu, 260 tonn af gullkarfa og 187 tonn af ufsa.

Skipstjóri í þessari veiðiferð var Einar Númason.

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2793
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 12812
Gestir í gær: 70
Samtals flettingar: 2248080
Samtals gestir: 68989
Tölur uppfærðar: 31.10.2025 03:21:59
www.mbl.is