Konsúll á landleið eftir góðan túr i hvalaskoðun i Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson


Mikil Gróska hefur verið hvalaskoðun i Eyjafirði i sumar og hefur sjaldan verið túr sem að ekki hefur sést til hvala
hnúfubakar hnýsur hrefnur höfrungar sandreiður og stöku Grindhvalir ásamt fjölda fuglategunda og siða er það nýlunda
að lundi er farinn að verpa i Hrisey nánar um það hér að neðan
https://www.akureyri.net/is/frettir/plastlundar-lokkudu-til-varps-i-hrisey
https://www.akureyri.net/is/ljosmyndir/hvalaskodun-i-eyjafirdi
https://www.akureyri.net/static/gallery/hvalaskodun-i-eyjafirdi/lg/8m1a8145.jpg
Myndir Þorgeir Baldursson
|