21.09.2025 08:34

Konsúll á fullri ferð úr Hvalaskoðun

                       Konsúll á landleið eftir góðan túr i hvalaskoðun i Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson 

Hvalaskoðun í Eyjafirði 2024

Hvalaskoðun í Eyjafirði 2024

Mikil Gróska hefur verið hvalaskoðun i Eyjafirði i sumar og hefur sjaldan verið túr sem að ekki hefur sést til hvala 

hnúfubakar hnýsur hrefnur höfrungar sandreiður  og stöku Grindhvalir ásamt fjölda fuglategunda og siða er það nýlunda 

að lundi er farinn að verpa i Hrisey  nánar um það hér að neðan 

https://www.akureyri.net/is/frettir/plastlundar-lokkudu-til-varps-i-hrisey

https://www.akureyri.net/is/ljosmyndir/hvalaskodun-i-eyjafirdi

https://www.akureyri.net/static/gallery/hvalaskodun-i-eyjafirdi/lg/8m1a8145.jpg

Myndir Þorgeir Baldursson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1562
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 2725
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 2125431
Samtals gestir: 68270
Tölur uppfærðar: 1.10.2025 10:13:58
www.mbl.is