31.10.2025 00:29

Blys fyrir hvern þann sem lést

 

Að lokinni minningarstund í Flateyrarkirkju tendruðu björgunarsveitarmenn 20 blys til .

                        Blys voru tendruð fyrir hvern þann sem að lést i snjóflóðinu á Flateyri Morgunblaðið Halldór Sveinbjörnsson isafirði 

 

30 ár Þyrla Landhelgisgæslunnar kemur inn til lendingar á Flateyri. .

                               Þyrla Landhelgisgæslunnar kemur inn til lendingar Varðskipið Freyja i bakgrunni mynd Halldór Sveinbjörnsson 

                 Þyrlan lennt og Varskipið Freyja biður Átekta mynd Guðbjartur Ásgeirsson 

                           Fallegur dagur á Flateyri og varðskipið Freyja lónar á firðinum mynd Guðbjartur Ásgeirsson 

fleiri sem tóku þátt í björgunaraðgerðum á Flateyri dagana eftir flóðið voru um borð í þyrlunni.

Þá kom varðskipið Freyja einnig til Önundarfjarðar í gær, og með því skipverjar sem voru um borð í varðskipunum Tý og Óðni þegar snjóflóðið féll árið 1995. Séra Fjölnir Ásbjörnsson leiddi minningarstund og las við upphaf hennar upp nöfn þeirra sem fórust.

„Við enduðum stundina á að ganga að minningarsteininum fyrir utan Flateyrarkirkju, þar sem ég flutti bæn og blessun,“ segir Fjölnir. Undir lokin tendruðu björgunarsveitarmenn 20 blys til minningar um hvert og eitt þeirra sem létust.

„Þetta var mjög hátíðleg stund og fallegur dagur,“ segir Fjölnir. Að minningarstundinni lokinni var boðið upp á kaffi og meðlæti í Samkomuhúsinu. 

heimild morgunblaðið / mbl.is 

                                               Landhelgisgæslan kom bæði á þyrlu og skipi. mbl.is/Halldór Sveinbjörnsson

Það var fallegt veður í Önundarfirði í dag.

                                                                Það var fallegt veður í Önundarfirði í dag. mbl.is/Halldór Sveinbjörnsson

Séra Fjölnir Ásbjörnsson leiddi minningarstundina.

                                                     Séra Fjölnir Ásbjörnsson leiddi minningarstundina. mbl.is/Halldór Sveinbjörnsson

Í kirkjugarðinum er minnisvarði um þau sem fórust í flóðinu .

                                             Í kirkjugarðinum er minnisvarði um þau sem fórust í flóðinu 1995. mbl.is/Halldór Sveinbjörnsson

 

                         

                                                                                    mbl.is Halldór Sveinbjörnsson 

                      Benoný Ásgrimssson fyrrverandi flugstjóri Landhelgisgæslunnar kemur til Flateyrar mbl.is  Halldór Sveinbjörnsson 

           Auðunn Kristinnson aðgerðarstjóri LHG og Ólafur Helgi Kjartansson fyrrverandi sýslumaður á Isafirði mbl.is Karitas Sveina Guðjónsdóttir 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 7354
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 12812
Gestir í gær: 70
Samtals flettingar: 2252641
Samtals gestir: 69020
Tölur uppfærðar: 31.10.2025 16:59:36
www.mbl.is