Flokkur: SEIGLA12.01.2013 03:14Nýr bátur frá Seiglu til Noregs Elnesfisk M-11-F ELNESFISK M-11-F © mynd þorgeir Baldursson 2013 Bakborðssiðan á Elnefisk © mynd þorgeir 2013 Horft Framan á bátinn © mynd þorgeir Baldursson 2013 Heimahöfn bátsins er i Fræna i Noregi © mynd þorgeir Baldursson 2013 Báturinn er útbúinn til Netaveiða © mynd þorgeir Baldursson 2013 Skipstjórinn og eigandi i Brúnni skömmu fyrir brottför i gærkveldi © mynd þorgeir Bald 2013 Netaspilið © mynd þorgeir Baldursson 2013 Netarenna blóðgunnarkassar og niðurleggjari © mynd þorgeir Baldursson 2013 I gærkveldi fór nýr bátur frá bátasmiðjunni Seiglu áleiðis til nýrrar heimahafnar i Noregi báturinn fékk nafnið ELNESFISK M-11-F og verður gerður út frá FRÆNA báturinn er 11 metrar á lengd og 4 á breidd nánari upplýsingar um tækjabúnað i bátnum ættu á verða klárar á morgun eða mánudaginn Hérna kemur lýsingin á bátnum ásamt nafni útgerðarinnar og skipstjórans Tegund báts: Seigur W1099 Classic Nafn báts: ELNESFISK Heimahöfn: FRÆNA Fast nr: LG 7362 Umd.nr: M-11-F Skipstjóri: Robert Elnes Eigandi: Elnesfisk ANS Elnes N-6440 Elnesvågen Norge Tegund báts: Opinn netabátur m. skjólvegg BB Lengd: 10,99 Metrar Breidd: 4,60 metrar Lest: 31 rúmmetri Olíutankur: 2600 lítrar Vatnstankur: 180 lítrar WC tankur: 88 lítrar Aðalvél: John Dear 317 KW / 425 HP Gír: ZF 360 IV Siglingatæki: Raymarine radar Raymarine dýptarmælir og plotter Com-Nav sjálfstýring með hliðarskrúfustýringu 300 mm Sleipnir hliðarskrúfa Olex plotter 2 talstöðvar Broalarm Lúkar: 4 manna svefnaðstaða með snyrtingu og eldhúsi Stýrishús: Cleeman skipstjórastóll Skrifað af Þorgeir 19.01.2010 16:16Seiglu Bátur til NoregsVardQyfisk 2 F-165-V ©Myndir Sanders Seigla Bátasmiðjan Seigla Ehf Á Akureyri afhenti þennan bát til Noregs skömmu fyrir jól og hef ég loksins fengið myndir og lýsingu á Bátnum frá þeim og kemur hún hér að neðan
A new boat is delivered by Seigla Ehf. The boat has been delivered to Øystein Enoksen from Vardø in Norway on the 26th of November 2009. It is the fourth 13 meter boat from Seigla delivered to Norway this year. The specifications of the boat are: Length: 12,95 meter Standard VARTM Engine Electronic system 1 Auto select Hydraulics HMI Heating Various equipment Navigation equipment 3 screens in the dashboard, 1x 17" and 2x 19" 1x Sailor VHF with DSC On the deck there is a complete steering control console mounted on the roof with the possibility to take it down. Wheelhouse Cabin Fishing equipment Approval For more information, please contact us. Seigla Ehf Skrifað af Þorgeir 16.04.2008 07:55SEIGLA SEGUR 1100 T©Myndir þorgeir Baldursson 2008 Seigla sjósetti nýverið bát af gerðinni Seigur 1100 T. Þetta er 3 báturinn sem að fer til Noregs siðan um áramót Hann hefur verið seldur til Noregs. T stendur fyrir breidd bátsins sem er 3,9 metrar og ný gerð af bátum frá Seiglu sem byggðir eru á Seig 1160. Hægt er að afgreiða bátana frá 10-12,7 metra langa þannig að þeir falla í hin ýmsu fiskveiðikerfi hér og landanna í kringum okkur.
Mikil eftirspurn hefur verið eftir bátum frá Seiglu í Noregi og ekki er það síst vegna fellikjalarins sem er staðalbúnaður í öllum stærri fiskibátum frá Seiglu. Báturinn, sem sjósettur var síðastliðinn laugardag, heitir Seien og var hann byggður fyrir útgerð í Noregi í eigu Henry Benum og var hann hér á landi til að taka á móti honum og reynslusigla. Báturinn sem gengur 28 sjómílur er búinn 650 hestafla Volvo penta-vél. Hann er með stærra stýrishúsi en þekkist hér á landi þar sem frændur okkar Norðmenn gera meiri kröfur um aðbúnað vistarvera um borð en minni um pláss á dekki. Heimild MBL Myndir þorgeir Baldursson Skrifað af Þorgeir
|
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 236 Gestir í dag: 7 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1119362 Samtals gestir: 52248 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 02:27:59 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is