Flokkur: Sildveiðar

15.11.2012 17:08

Heimaey Ve 1 kemur með 1100 tonnasliðarfarm til Eyja


                Heimaey VE 1 kemur til Eyja ©mynd Óskar P Friðriksson 2012

                    Siglt fyrir Heimaklett © mynd Óskar P Friðriksson 2012

                             Kominn i höfn ©  mynd Óskar P Friðriksson 2012

                          Gert klárt i enda © mynd Óskar P Friðriksson 2012

                                 Springurinn klár © mynd Óskar P Friðriksson 2012

    Skipstjórinn Ólafur Einarsson © mynd Óskar Pétur 

                  Allt klárt búið að binda © mynd Óskar P Friðriksson 2012
Heimaey hið nýja skip Isfélags Vestmannaeyja kom til hafnar i eyjum i gær og tók þá 
Óskar Pétur Friðriksson ljósmyndari þessar myndir en skipið var með um 1100 tonn af sild 
kann ég Óskari bestu þakkir fyrir afnotin af myndunum
Heimaey Ve fékk sannkallað risakast á síldveiðum í gær. Alls voru um 2000 tonn af vænni síld í nótinni þegar hún var dregin að síðu skipsins. Byrjað var á því að fylla lestar skipsins en önnur skip í næsta nágrenni nutu einnig góðs af þessu góða kasti Heimaeyjar VE.  Skipin voru öll við veiðar í Breiðafirði, rétt utan við Grundarfjörð.

M.a. fékk Hákon EA um 300 tonn, Wilhelm Þorsteinsson EA um 300 tonn og Eyjaskipið Kap VE fékk einnig um 200 tonn.
 Heimild www.eyjafrettir.is

26.10.2009 19:14

Súlan EA i sildarleit


                                          1060 Súlan EA 300

                    Bjarni Bjarnasson skipstjóri og Jón Zopaniasson matsveinn

                                                 simrad es 60 fiskiskipamælir
Uppsjávarveiðiskipi Súlan lét úr höfn á Akureyri seinnipartinn i gær undir stjórn Bjarna Bjarnassonar skipstjóra til sildarleitar og var stefnan tekin á vestfjarðamið og mun skipið vera nálægt halanum þegar þetta er ritað um borð er meðal annas þessi mælir sem mun vera tengdur við skrifstofur Hafró i Reykjavik nánar á vef www.hafro.is
  • 1

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 261
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 991682
Samtals gestir: 48535
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 08:19:24
www.mbl.is