Flokkur: Akureyuri viðburðir

12.08.2011 00:49

Kertafleyting i Innbænum á Akureyri

                   Kertafleyting i Innbænum i kvöld © mynd þorgeir Baldursson

Á milli 80 -90 mans voru við kertafleytingu i innbænum á Akureyri i kvöld þar sem fórnarlamba þeirra sem létust í kjarnorkusprengingunum í Japan í lok seinni heimsstyrjaldarinnar var minnst.

Það var Samstarfshópur um frið sem stóð að kertafleytingunni við Minjasafnstjörnina. Kertum hefur verið fleytt á Akureyri frá 1998. Ávarpið að þessu sinni flutti Áki Sebastian Frostason.

Með kertafleytingunni leggur fólk áherslu á kröfu sína um friðsaman heim án kjarnorkuvopna. Um er að ræða hefð sem upprunnin er í Japan, en kertafleytingar af þessu tagi fara fram víða um lönd í ágúst ár hver www.mbl.is

  • 1

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 346
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1119472
Samtals gestir: 52250
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 02:49:02
www.mbl.is