05.08.2022 13:52

Tanað á miðunum á Ljósafelli su 70

Mikil veðurbliða er nú á austfjarðamiðum reyndar svo góð að  nokkrir skipverjar 

á isfisktogaranum Ljósafelli su 70 lögðust i Sólbað eftir hádegið i dag enda 

hitastigið um 16 stig og glampandi sól og er veðurspáin góð fyrir næstu daga

hlýast norðan og austanlands og fiskerii með þokkalegasta móti 

                                   Tanað á hafinu um borð i ljósfelli Su 70 mynd þorgeir Baldursson 5 ágúst 2022

                            Tanað á hafinu um borð i ljósfelli Su 70 mynd þorgeir Baldursson 5 ágúst 2022

                                            Karfapokinn að koma upp mynd þorgeir Baldursson 2022

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 740
Gestir í dag: 33
Flettingar í gær: 782
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 327986
Samtals gestir: 6584
Tölur uppfærðar: 30.9.2022 14:38:40
www.mbl.is