12.05.2024 20:48

Sigurður Ve 15 á Eyjafirði i kvöld

   Guðmundur þ Jónsson  stýrimaður  Og Hörður Guðmundsson skipst á Sigurði Ve 15 mynd þorgeir Baldursson 

 

i kvöld sigldi inn Eyjafjörð Sigurður Ve 15 i siðasta skipti undir skipstjórn Harðar Guðmundssonar

þar sem að Hörður  hefur ákveðir að stiga frá borði og koma i land eftir mjög mörg ár til sjós 

við skipstjórn á Sigurði Ve af Herði tekur Jóhannes Danner sem að var siðast á Jónu Edvalds SF 200

                        2883 Sigurður Ve 15 á siglingu á Eyjafirði i kvöld mynd þorgeir Baldursson 

                        2883 Sigurður Ve 15 á siglingu á Eyjafirði i kvöld mynd þorgeir Baldursson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 718
Gestir í dag: 61
Flettingar í gær: 15631
Gestir í gær: 284
Samtals flettingar: 671989
Samtals gestir: 32051
Tölur uppfærðar: 30.5.2024 14:57:50
www.mbl.is