Færslur: 2008 Apríl

11.04.2008 08:26

Siggi Þorsteins IS 123


                                          ©mynd Þorgeir Baldursson  2008
Gísli H. Hermannsson, forsvarsmaður FiskAra í Súðavík, segir að fréttir Ríkisútvarpsins af fyrirtækinu séu úr lausu lofti gripnar. Fullyrt var á vef útvarpsins að engin vinnsla eða veiðar hefðu farið fram hjá fyrirtækinu síðan í febrúar og að laun hefðu ekki verið greidd í einhvern tíma. Þá var sagt að samkvæmt heimildum rambaði fyrirtækið á barmi gjaldþrots ?Ég kannast ekkert við þetta. Hluti af starfsfólkinu hefur verið við vinnu á Kópaskeri, en við erum að vinna að því að flytja starfsemi sem þar ER hingað vestur. Þannig kom beitningavélabáturinn Séra Jón ÞH hingað á föstudag. Starfsfólkið hefur verið að ganga frá tækjum og tólum í eigu systurfélagsins Axarskafts. Svo hefur skip í okkar eigu, Siggi Þorsteins, verið á Akureyri þar sem verið ER að undirbúa það undir afhendingu til Afríku, og verið ER að undirbúa Val fyrir humarveiðar fyrir sunnan land?, segir Gísli.

Gísli segist ætla að lögsækja Ríkisútvarpið fyrir meiðyrði. ?Maður ER tekinn af lífi í beinni útsendingu. Ég hef haft samband við verkalýðsfélagið og fengið staðfest að það séu engar útistandandi launakröfur. Þá talaði ég við héraðsdóm og þar eru engar uppboðsbeiðnir. Ég ER búinn að biðja um að fréttin verði dregin til baka en það hefur ekki verið gert?, segir Gísli H. Hermannsson.

Aðspurð um málið segir Guðrún S. Sigurðardóttir, fréttamaður Ríkisútvarpsins, að þegar hún hafi verið beðin um að draga fréttina til baka hefði forsvarsmaður FiskAra sagt að vinnsla væri í gangi í Súðavík. Það hafi ekki reynst Vera rétt, og í framhaldinu hafi ekki tekist að ná aftur í Gísla. Heimlid RUV.IS
 
 

10.04.2008 08:06

Þorskeldiskvóti úthlutun

                                                     ©Mynd Þorgeir Baldursson

Sjávarútvegsráðherra hefur samþykkt tillögur stjórnar AVS rannsóknasjóðs varðandi úthlutun aflaheimilda til áframeldis á þorski fyrir yfirstandandi fiskveiðiár. Þetta er í sjöunda sinn sem úthlutað er. Níu fyrirtæki sóttu um kvóta að þessu sinni, og sóttu þau um tæp 700 tonn, en til ráðstöfunar eru 500 tonn, sem átta fyrirtæki fengu að þessu sinni til þess að vinna með í sínum verkefnum.

Vestfirðingar fá mest af þessum heimildum, en þar fá fimm fyrirtæki úthlutað alls 350 tonnum. Mest fá fyrirtækin Álfsfell á Ísafirði og Hraðfrystihúsið Gunnvör í Hnífsdal, 125 tonn hvort. Þóroddur á Tálknafirði fær 75 tonn, Glaður í Bolungarvík 15 tonn og Einherji á Patreksfirði 10 tonn. Önnur fyrirtæki, sem fá úthlutað eru Brim fiskeldi á Akureyri 80 tonn, Þorskeldi á Stöðvarfirði 50 tonn og Síldarvinnslan í Neskaupstað 20 tonn.

Þorskurinn, sem um ræðir, er veiddur seinni hluta vetrar og færður lifandi í sjókvíar þar sem hann er alinn fram á haust. Þá hefur hann aukið þyngd sína verulega og er slátrað til sölu erlendis.Heimild Morgunblaðið hjgi@mbl.is

09.04.2008 08:05

Sturla Hallldórsson og Pétur Mikli


                         ©myndir þorgeir Baldursson 2008
Hafnsögubátur þeirra Isfirðinga kom i gærkveldi til Akureyrar með Dýfkunnarpramma en tog báturinn Isborg is sem að hafði verið fengin til verksins varð vélarvana útaf Hornbjargi eftir að stimpill i aðalvél brotnaði og að sögn Guðmundar Kristjánssonar skipstjóra á Sturlu Halldórs gekk ferðin tiðindalaust fyrir sig og fór báturinn aftur áleiðið til Isafjarðar um kl 23 i gærkveldi

08.04.2008 23:28

Sumardagskrá Hollvina Húna


Dagskrá sumarsins 2008
Húni II

Boðið er upp á 3 fastar ferðir í sumar auk sérstakra viðburðaferða og ferða fyrir hópa og félagasamtök.
Föstu-ferðirnar eru:
Saga og sjór ? kvöldferð til Grenivíkur (miðvikudaga frá 18.6 ? 13.8), Sögusigling? Söguskoðun frá sjó? ( föstudaga frá 22.6 ? 15.8)  og Kvöldsigling (sunnudaga frá 22.júní til 17.ágúst).

Sjá nánari dagskrá hér fyrir neðan:

Maí

31. maí

Sigling um Eyjafjörð með Laufáshópinn.
Rennt fyrir fisk.

Júní

1.
júní - Sjómannadagurinn
Klukkan13:00 farið frá Torfunefsbryggju með farþega, kór og prest. Siglt að Sandgerðisbót og þar safnast smábátar saman með Húna II. Hópsigling inn á poll. lagst að Torfunefsbryggju.  Sjómannamessa, prestur með prédikun af stýrishúsi Húna II. Að aflokinni messu siglt aftur að Sandgerðisbót.

Klukkan 17:00 eldri sjómönnum og fjölskyldum boðið í siglingu. 1. klst. Heiðursskipstjórar í boði Húna Áki Stefánsson, Halldór Hallgrímsson og Sigurður Jóhannesson verða í brúnni.

17. júní
kl. 16:00 og 17:30 siglingar í tilefni dagsins.

18. Júní
Saga og sjór ? kvöldferð til Grenivíkur
Brottför frá Akureyri með rútu (SBA-Norðurleið) kl. 18.30 með viðkomu í Laufási (uþb 45 mín). Komutími til Grenivíkur kl. 20:00.
Brottför frá Akureyri (Torfunef) með Húna II kl. 17.15,  komið til Greinivíkur kl. 19:45.  Þar er skipt um farþega. Brottför frá Grenivík kl. 20:15, með komu til Akureyrar kl. 21.00 (rúta) eða 23.45 (bátur). Hægt að fara hvorn hringinn sem er eða fara eingöngu aðra leiðina t.d. tilvalið fyrir hjólafólk sem vill hjóla aðra leiðina.  Ath. ekki er komið við í Laufási á leiðinni frá Grenivík.
Hringurinn tekur um 4 til 5.5 klst. alt eftir hvor kosturinn er valinn.

20. Júní
Sögusigling: Söguskoðun frá sjó
Brottför frá Akureyri (Torfunef) kl. 20:00. Sigling með leiðsögumanni um innanverðan fjörðinn, rennt fyrir fisk. Lengd: 1.5 klst.

22. júní
Sögusigling: Söguskoðun frá sjó á þetta ekki að vera Kvöldsigling?

Brottför frá Akureyri (Torfunef) kl. 20:00. Sigling með leiðsögumanni um innanverðan fjörðinn, rennt fyrir fisk. Lengd: 1.5 klst.

25. Júní  
Saga og sjór ? kvöldferð til Grenivíkur
Brottför frá Akureyri með rútu (SBA-Norðurleið) kl. 18.30 með viðkomu í Laufási (uþb 45 mín). Komutími til Grenivíkur kl. 20:00.
Brottför frá Akureyri (Torfunef) með Húna II kl. 17.15,  komið til Greinivíkur kl. 19:45.  Þar er skipt um farþega. Brottför frá Grenivík kl. 20:15, með komu til Akureyrar kl. 21.00 (rúta) eða 23.45 (bátur). Hægt að fara hvorn hringinn sem er eða fara eingöngu aðra leiðina t.d. tilvalið fyrir hjólafólk sem vill hjóla aðra leiðina.  Ath. ekki er komið við í Laufási á leiðinni frá Grenivík.
Hringurinn tekur um 4 til 5.5 klst. alt eftir hvor kosturinn er valinn.

27. júní
Sögusigling: Söguskoðun frá sjó
Brottför frá Akureyri (Torfunef) kl. 20:00. Sigling með leiðsögumanni um innanverðan fjörðinn, rennt fyrir fisk. Lengd ferðar: 1.5 klst.
Sólsetursferð
Brottför frá Akureyri (Torfunef) kl. 23:00. Kvöldsigling um fjörðinn, leikið á Harmonikku og rennt fyrir fiski. Lengd ferðar: 1.5 klst.

28. júní
Sólsetursferð
Brottför frá Akureyri (Torfunef) kl. 23:00. Kvöldsigling um fjörðinn, leikið á Harmonikku og rennt fyrir fiski. Lengd ferðar: 1.5 klst.

29. Júní
Sögusigling: Söguskoðun frá sjó

Brottför frá Akureyri (Torfunef) kl. 20:00. Sigling með leiðsögumanni um innanverðan fjörðinn, rennt fyrir fisk. Lengd ferðar: 1.5 klst.

Júlí

 2. júlí
Saga og sjór ? kvöldferð til Grenivíkur
Brottför frá Akureyri með rútu (SBA-Norðurleið) kl. 18.30 með viðkomu í Laufási (uþb 45 mín). Komutími til Grenivíkur kl. 20:00.
Brottför frá Akureyri (Torfunef) með Húna II kl. 17.15,  komið til Greinivíkur kl. 19:45.  Þar er skipt um farþega. Brottför frá Grenivík kl. 20:15, með komu til Akureyrar kl. 21.00 (rúta) eða 23.45 (bátur). Hægt að fara hvorn hringinn sem er eða fara eingöngu aðra leiðina t.d. tilvalið fyrir hjólafólk sem vill hjóla aðra leiðina.  Ath. ekki er komið við í Laufási á leiðinni frá Grenivík.
Hringurinn tekur um 4 til 5.5 klst. alt eftir hvor kosturinn er valinn.

4. Júlí
Sögusigling: Söguskoðun frá sjó
Brottför frá Akureyri (Torfunef) kl. 20:00. Sigling með leiðsögumanni um innanverðan fjörðinn, rennt fyrir fisk. Lengd ferðar: 1.5 klst.

6. júlí
Kvöldsigling
Brottför frá Akureyri (Torfunef) kl. 20:00. Kvöldsigling um fjörðinn og rennt fyrir fiski. Lengd ferðar: 1- 1.5 klst.

9. júlí
Saga og sjór ? kvöldferð til Grenivíkur
Brottför frá Akureyri með rútu (SBA-Norðurleið) kl. 18.30 með viðkomu í Laufási (uþb 45 mín). Komutími til Grenivíkur kl. 20:00.
Brottför frá Akureyri (Torfunef) með Húna II kl. 17.15,  komið til Greinivíkur kl. 19:45.  Þar er skipt um farþega. Brottför frá Grenivík kl. 20:15, með komu til Akureyrar kl. 21.00 (rúta) eða 23.45 (bátur). Hægt að fara hvorn hringinn sem er eða fara eingöngu aðra leiðina t.d. tilvalið fyrir hjólafólk sem vill hjóla aðra leiðina.  Ath. ekki er komið við í Laufási á leiðinni frá Grenivík.
Hringurinn tekur um 4 til 5.5 klst. alt eftir hvor kosturinn er valinn.

11. júlí 
Sögusigling: Söguskoðun frá sjó
Brottför frá Akureyri (Torfunef) kl. 20:00. Sigling með leiðsögumanni um innanverðan fjörðinn, rennt fyrir fisk. Lengd ferðar: 1.5 klst.

13. Júlí
Kvöldsigling
Brottför frá Akureyri (Torfunef) kl. 20:00. Kvöldsigling um fjörðinn og rennt fyrir fiski. Lengd ferðar: 1- 1.5 klst.

16. júlí
Saga og sjór ? kvöldferð til Grenivíkur
Brottför frá Akureyri með rútu (SBA-Norðurleið) kl. 18.30 með viðkomu í Laufási (uþb 45 mín). Komutími til Grenivíkur kl. 20:00.
Brottför frá Akureyri (Torfunef) með Húna II kl. 17.15,  komið til Greinivíkur kl. 19:45.  Þar er skipt um farþega. Brottför frá Grenivík kl. 20:15, með komu til Akureyrar kl. 21.00 (rúta) eða 23.45 (bátur). Hægt að fara hvorn hringinn sem er eða fara eingöngu aðra leiðina t.d. tilvalið fyrir hjólafólk sem vill hjóla aðra leiðina.  Ath. ekki er komið við í Laufási á leiðinni frá Grenivík.
Hringurinn tekur um 4 til 5.5 klst. alt eftir hvor kosturinn er valinn.

18. júlí
Sögusigling söguskoðun frá sjó
Brottför frá Akureyri (Torfunef) kl. 20:00. Sigling með leiðsögumanni um innanverðan fjörðinn, rennt fyrir fisk. Lengd ferðar: 1.5 klst.

20. júlí
Kvöldsigling
Brottför frá Akureyri (Torfunef) kl. 20:00. Kvöldsigling um fjörðinn og rennt fyrir fiski. Lengd ferðar: 1- 1.5 klst.

23. júlí
Saga og sjór ? kvöldferð til Grenivíkur
Brottför frá Akureyri með rútu (SBA-Norðurleið) kl. 18.30 með viðkomu í Laufási (uþb 45 mín). Komutími til Grenivíkur kl. 20:00.
Brottför frá Akureyri (Torfunef) með Húna II kl. 17.15,  komið til Greinivíkur kl. 19:45.  Þar er skipt um farþega. Brottför frá Grenivík kl. 20:15, með komu til Akureyrar kl. 21.00 (rúta) eða 23.45 (bátur). Hægt að fara hvorn hringinn sem er eða fara eingöngu aðra leiðina t.d. tilvalið fyrir hjólafólk sem vill hjóla aðra leiðina.  Ath. ekki er komið við í Laufási á leiðinni frá Grenivík.
Hringurinn tekur um 4 til 5.5 klst. alt eftir hvor kosturinn er valinn.

25. júlí
Sögusigling: Söguskoðun frá sjó
Brottför frá Akureyri (Torfunef) kl. 20:00. Sigling með leiðsögumanni um innanverðan fjörðinn, rennt fyrir fisk. Lengd ferðar: 1.5 klst.

27. júlí
Kvöldsigling
Brottför frá Akureyri (Torfunef) kl. 20:00. Kvöldsigling um fjörðinn og rennt fyrir fiski. Lengd ferðar: 1- 1.5 klst.

30. júlí
Saga og sjór ? kvöldferð til Grenivíkur
Brottför frá Akureyri með rútu (SBA-Norðurleið) kl. 18.30 með viðkomu í Laufási (uþb 45 mín). Komutími til Grenivíkur kl. 20:00.
Brottför frá Akureyri (Torfunef) með Húna II kl. 17.15,  komið til Greinivíkur kl. 19:45.  Þar er skipt um farþega. Brottför frá Grenivík kl. 20:15, með komu til Akureyrar kl. 21.00 (rúta) eða 23.45 (bátur). Hægt að fara hvorn hringinn sem er eða fara eingöngu aðra leiðina t.d. tilvalið fyrir hjólafólk sem vill hjóla aðra leiðina.  Ath. ekki er komið við í Laufási á leiðinni frá Grenivík.
Hringurinn tekur um 4 til 5.5 klst. alt eftir hvor kosturinn er valinn.

Ágúst

1. ágúst
ATH. Sögusigling frá sjó kl. 20:00 fellur niður, þess í stað:
Fjör í sveit
Brottför frá Akureyri (Torfunef) kl. 19:00. Sigling með farþega að Hjalteyri vegna hátíðahaldanna Fjör í sveit. Til baka kl. 23:00

2. ágúst
Sigling um Verslunarmannahelgi
Brottför frá Akureyri (Torfunef) kl. 15:30 og 17:30. Sigling um fjörðinn og rennt fyrir fiski. Lengd ferðar: 1- 1.5 klst.??

3. ágúst
Sigling um Verslunarmannahelgi
Brottför frá Akureyri (Torfunef) kl. 15:30 og 17:30. Sigling um fjörðinn og rennt fyrir fiski. Lengd ferðar: 1- 1.5 klst.??

Sögusigling: Söguskoðun frá sjó ? á þetta að vera Kvöldsigling?
Brottför frá Akureyri (Torfunef) kl. 20:00. Sigling með leiðsögumanni um innanverðan fjörðinn, rennt fyrir fisk. Lengd ferðar: 1.5 klst.

6. ágúst
Saga og sjór ? kvöldferð til Grenivíkur
Brottför frá Akureyri með rútu (SBA-Norðurleið) kl. 18.30 með viðkomu í Laufási (uþb 45 mín). Komutími til Grenivíkur kl. 20:00.
Brottför frá Akureyri (Torfunef) með Húna II kl. 17.15,  komið til Greinivíkur kl. 19:45.  Þar er skipt um farþega. Brottför frá Grenivík kl. 20:15, með komu til Akureyrar kl. 21.00 (rúta) eða 23.45 (bátur). Hægt að fara hvorn hringinn sem er eða fara eingöngu aðra leiðina t.d. tilvalið fyrir hjólafólk sem vill hjóla aðra leiðina.  Ath. ekki er komið við í Laufási á leiðinni frá Grenivík.
Hringurinn tekur um 4 til 5.5 klst. alt eftir hvor kosturinn er valinn.

8. ágúst
ATH. Sögusigling frá sjó kl. 20:00 fellur niður, þess í stað.
 
Fiskidagurinn mikli ? ferð til Dalvíkur
Brottför frá Akureyri (Torfunef) kl. 16:00 með komu til Dalvíkur kl. 19:00. Lengd ferðar: 3 klst. Tilvallin ferð til að taka þátt í súpukvöldinu á Dalvík.

9. ágúst
Fiskidagurinn mikli ? á Dalvík
Báturinn til sýnis á Dalvík. Kynning á Akureyri og fyrirtækjum.
Fiskidagurinn mikli ? ferð til Akureyrar
Brottför frá Dalvík kl. 16:00 með komu til Akureyrar kl. 19:00.
Lengd ferðar: 3 klst.

10. ágúst
Kvöldsigling
Brottför frá Akureyri (Torfunef) kl. 20:00. Kvöldsigling um fjörðinn og rennt fyrir fiski. Lengd ferðar: 1- 1.5 klst.

13. ágúst
Saga og sjór ? kvöldferð til Grenivíkur
Brottför frá Akureyri með rútu (SBA-Norðurleið) kl. 18.30 með viðkomu í Laufási (uþb 45 mín). Komutími til Grenivíkur kl. 20:00.
Brottför frá Akureyri (Torfunef) með Húna II kl. 17.15,  komið til Greinivíkur kl. 19:45.  Þar er skipt um farþega. Brottför frá Grenivík kl. 20:15, með komu til Akureyrar kl. 21.00 (rúta) eða 23.45 (bátur). Hægt að fara hvorn hringinn sem er eða fara eingöngu aðra leiðina t.d. tilvalið fyrir hjólafólk sem vill hjóla aðra leiðina.  Ath. ekki er komið við í Laufási á leiðinni frá Grenivík.
Hringurinn tekur um 4 til 5.5 klst. alt eftir hvor kosturinn er valinn.

15. ágúst
Sögusigling: Söguskoðun frá sjó
Brottför frá Akureyri (Torfunef) kl. 20:00. Sigling með leiðsögumanni um innanverðan fjörðinn, rennt fyrir fisk. Lengd ferðar: 1.5 klst.

17. ágúst
Sögusigling: Söguskoðun frá sjó ? á þetta að vera Kvöldsigling

Brottför frá Akureyri (Torfunef) kl. 20:00. Sigling með leiðsögumanni um innanverðan fjörðinn, rennt fyrir fisk. Lengd ferðar: 1.5 klst.

27. ágúst
 Siglingar í tilefni Akureyrarvöku. Tónlist, sjómannalög.

September
1 til 19 september siglingar með nemendur í  grunnskólum Akureyrar Frá öngli í maga.

Annað sem í boði er
Hægt er að fá bátinn í lengri og skemmri ferðir.  Góð aðstaða er um borð fyrir gesti, veitingasalur í lest og sæti í skut.  Báturinn má taka allt að 100 farþega en góð sæti við borð eru fyrir 50.  Veiðistangir eru til staðar og hægt að renna fyrir fisk.

Allar nánari upplýsingar um borð í bátnum í síma: 848 4864
(eftir15. maí) og hjá Steina Pje. í síma: 699 1950.

 

 

08.04.2008 16:45

Kaldbakur EA 1 Þorskveiðar

Gott Þorskhal
                   ©Mynd Þorgeir Baldursson 2008

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 994
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 3737
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1060410
Samtals gestir: 50929
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 13:57:41
www.mbl.is