Færslur: 2008 Desember31.12.2008 22:20ÁRAMÓT 2008/2009Áramótakveðjur © Mynd Þorgeir Baldursson 2008 Ágætu síðulesendur takk fyrir gamla árið og okkar bestu óskir um gleði og farsæld á komandi ári. Sérstakar þakkir til allra þeirra sem sent hafa okkur myndir til birtingar hér á síðunni. Þorgeir og Emil Páll Skrifað af Þorgeir 31.12.2008 12:231449-Þórhallur Danielsson SF 71Þórhallur Danielsson SF 71 © Mynd Þorgeir Baldursson Hérna má sjá þórhall Danielsson SF 71 á siglingu i kaldafýlu fyrir austan land Skrifað af Þorgeir 31.12.2008 03:54Síðasta getraun ársins: Þekkið þið þennan?Þekkið þið þennan ? © mynd Jón Páll Skrifað af Emil Páli 31.12.2008 03:36Sjö Nesfisksskip í Sandgerði um hátíðarnarSjö af tíu Nesfiskskip voru í Sandgerðishöfn um hátíðarnar. En ekki er vitað hvar hin þrjú voru, þ.e. Steini, Dóri og Baldvin Njálsson. Hin sem voru í Sandgerðishöfn sjást á þessum myndum. Sóley Sigurjóns GK 200, Sóley Sigurjóns GK 208, Sigurfari GK 138 og Berglín GK 300 Arnþór GK 20, Siggi Bjarna GK 5 og Benni Sæm GK 26 © myndir Emil Páll Skrifað af Emil Páli 30.12.2008 20:262 Gamlir á rækjuSIGLUVIK SI 2 OG STOKKSNES SF 89 © MYND ÞORGEIR BALDURSSON Hérna voru skipin á rækjuveiðum úti fyrir norðurlandi hver er saga þeirra og endalok Skrifað af Þorgeir 30.12.2008 14:32Síldveiði í netEkki voru allir veiðimennirnir í Grófinni í Keflavík sem nenntu að vera með veiðistöng til að ná síldinni. Því hér fylgjumst við með einum sem notaði silunganet og fékk því stærri síld en hinir. Síldveiðar í silunganet í Grófinni í dag © myndir Emil Páll Skrifað af Emil Páli 30.12.2008 12:38Landað i Grimsby 1984Albert Ólafsson KE 39 © mynd Þorgeir Baldursson Hérna má sjá linubátinn Albert Ólafsson KE 39 við bryggju i Grimsby árið 1984 en það ár sigldi hann með um 70 tonn af grálúðu sem að fékkst i norðurkantinum fyrir norðan Kolbeinsey talsverður is var á svæðinu á þeim tima svo að oft var erfitt að finna baujur og milliból þegar linan slitnaði ásamt þvi að mikið var af stórkveli á veiðislóðinni sem að hirti talvert af aflanum Skrifað af Þorgeir 30.12.2008 01:30Þekkið þið þennan?Hvaða bátur er nú þetta? © mynd úr safni Emils Páls Skrifað af Emil Páli 30.12.2008 01:27Kristinn Friðrik GK 58102. Kristinn Friðrik GK 58 © mynd Tryggvi Sig. Skrifað af Emil Páli 30.12.2008 01:22Nanna VE 294 og Sjöfn VE 37783. Nanna VE 294 og 759. Sjöfn VE 37 © mynd Tryggvi Sig. Skrifað af Emil Páli 30.12.2008 01:13Njörður VE 220Bátur þessi fórst með allri áhöfn, 4 mönnum 12. feb. 1944. Njörður VE 220 © mynd úr safni Tryggva Sig. Skrifað af Emil Páli 29.12.2008 17:15Síld í GrófinniEftirfarandi birtist áðan á vefnum vf.is Síldartorfa fyllir smábátahöfnina í Gróf
Hún er falleg "Grófarsíldin" sem veiðist nú á stöng í smábátahöfninni. Gamlir sjóarar eru nú við veiðar í Grófinni. Höfnin er full af síld. Skrifað af Emil Páli 29.12.2008 16:472190- Eyborg EA 59Eyborg EA 59 ©Mynd Þorgeir Baldursson Eyborg EA 59 © Myndir þorgeir Baldursson i framhaldi af heimkomu Drangavikur VE 80 i siðustu viku koma hérna tvær myndir af systurskipi hennar Eyborgu EA 59 en eins og kunnugt er var skipið lengt um 19 metra sem að er Islandsmet Útgerðar maður er sem fyrr Birgir Sigurjónsson frá Hrisey Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 346 Gestir í dag: 9 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1119472 Samtals gestir: 52250 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 02:49:02 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is