Færslur: 2008 Desember06.12.2008 00:20Þessa báta eigið þið að þekkja?Hér kemur létt getraun. Spurningin er hvort þið þekkið þá báta sem koma fram á þeim fjórum myndum sem hér birtast og eiga það sameiginlegt að vera teknar úr Njarðvíkurslipp. Ljósmyndarar eru tveir, þeir Tryggvi Sigurðsson og Guðmundur Falk. Rétt nöfn og skipaskrárnúmer mun verða birt á sunnudag, verði ekki komin rétt svör fyrir þann tíma. © mynd úr safni Tryggva Sig. © mynd úr safni Tryggva Sig. Frá feb. 1966 © mynd úr safni Guðmundar Falk Frá því í maí 1966 © mynd úr safni Guðmundar Falk Skrifað af Emil Páli 05.12.2008 11:07Marz AK 80 ex Hjörleifur1441. Marz AK 80 ex Hjörleifur © myndir úr safni Tryggva Sig. Skrifað af Emil Páli 05.12.2008 01:27Ross Cleveland H 61
Skrifað af Emil Páli 05.12.2008 00:24Þrír í lenginguHér sjáum við þrjár myndir úr safni Tryggva Sigurðssonar, sem sýna jafnmarga stálbáta sem búið er að taka í sundur fyrir einhverjum árum síðan, til að sitja í þá stykki og lengja þar með bátanna. 1401. Gullberg VE 292 1062. Kap VE 4 13. Snætindur ÁR 88 © myndir Tryggvi Sig. Skrifað af Emil Páli 04.12.2008 11:21Gísli Magnússon SH 101912. Gísli Magnússon SH 101 © myndir úr safni Tryggva Sig. Skrifað af Emil Páli 04.12.2008 02:23Guðrún frá GunnólfsfirðiGuðrún frá Eyri, Gunnólfsfirði © mynd úr safni Guðjóns Ólafssonar Skrifað af Emil Páli 04.12.2008 02:21Guðrún Þorkelsdóttir SU 211Guðrún Þorkelsdóttir SU 211 © mynd úr safni Guðjóns Ólafssonar Skrifað af Emil Páli 04.12.2008 02:18Gullver NS 12497. Gullver NS 12 © mynd úr safni Guðjóns Ólafssonar Skrifað af Emil Páli 03.12.2008 11:50Hvaða togari var þetta áður?Hér sjáum við tvær myndir úr safni Tryggva Sigurðssonar af útvarpsstöðinni Caroline. Spurningin er hins vegar hvort þið munið eða kannist við, hvaða togari þetta var áður? Hvaða togari var þetta áður? © myndir úr safni Tryggva Sig. Skrifað af Emil Páli 03.12.2008 00:35Smári SH 221 og Sólborg RE 22Hér sjáum við flök tveggja eikarbáta, Smára SH 221 og Sólborgar RE 22. 778. Smári SH 221 © mynd Tryggvi Sig. 284. Sólborg RE 22 © mynd Emil Páll Skrifað af Emil Páli 03.12.2008 00:21Vatnajökull síðar Evangelistria VÞann 6. september 1947 kom til Reykjavíkur nýtt frysti- og vöruflutningaskip sem bar nafnið Vatnajökull. Skip þetta var fyrsta sérsmíðaða frystiskip íslendinga og kostaði nýtt með öllum tækjum 3.5 miljónir króna á þáverandi gengi. Skipið hafði smíðanr. 5 hjá Lindingöverken í Stokkhólmi í Svíþjóð og var afhent 29. ágúst 1947 og mældist þá 924 tonn og var í eigu Jökla hf. til 17. júlí 1964 að það var selt til Grikklands þar sem það fékk nafnið Evangeristria V og því nafni hélt skipið þar til það var rifið 1986. Vatnajökull Evangeristria V. í Gagliari á Sardínu © myndir úr safni Tryggva Sig. Skrifað af Emil Páli 02.12.2008 20:00Vinsæl síðaSvona smá grobb frá okkur sem sjáum um þessa síðu. Hún náði í gærkvöldi því takmarki að hálf milljón flettingar eru komnar á síðuna og síðan þá hafa tæplega 2000 flettingar bæst við. Því erum við mjög sáttir við hvað síðan er orðin vinsæl og þökkum því kærlega fyrir okkur. Skrifað af Emil Páli |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 1318 Gestir í dag: 13 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1120444 Samtals gestir: 52254 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is