Færslur: 2009 Ágúst06.08.2009 00:23Mjölnir1731. Mjölnir, hafnsögubátur Akureyrarhafnar © mynd Þorgeir Baldursson 2009 Skrifað af Emil Páli 06.08.2009 00:10Polar Pioneer
Skrifað af Emil Páli 06.08.2009 00:09US AIR FORCE C17C 17 Flutningavél © myndir þorgeir baldursson 2009 I dag lenti ein af þessum stóru vélum sem að hafa verið að undir búa loftrýmisgæslu kringum Island þessar vélar eru engin smásmiði um 288 tonn netto og var ekki laust við að menn fengju hellur fyrir eyrun þegar þotan fór yfir höfuð okkar ljósmyndaranna sem að stóðum á Leiruveginum og siðan fór hún i loftið laust fyrir kl 17 og þá tók ég myndir af henni i flugtaki Skrifað af Þorgeir 06.08.2009 00:04Wilson TanaWilson Tana © mynd Þorgeir Baldursson 2009 Skip þetta sem er 111 metra langt og 18 metra breitt er með heimahöfn á Möltu. Það hefur áður borið þrjú nöfn: Husnes, Hook Head og Sumburgh Head. Skrifað af Emil Páli 05.08.2009 00:16Háberg EA 2992654. Háberg EA 299 © mynd Þorgeir Baldursson 2009 Skrifað af Emil Páli 04.08.2009 00:00Sandgerði, Grindavík, Njarðvík og HafnarfjörðurStrandveiðibáturinn 6583. Bára Kristjáns RE 74 í Sandgerðishöfn 6881. Daðey GK 177 í Grindavíkurhöfn 7211. Día í Hafnarfjarðarhöfn 7325. Grindjáni GK 169 í Grindavíkurhöfn 6522. Pysjan í Njarðvík © myndir Emil Páll í júlí 2009 Skrifað af Emil Páli 03.08.2009 14:03Skemmtiferðaskip á AkureyriSkemmtiferðaskip á Akureyri © mynd Þorgeir Baldursson í júlí 2009 Skrifað af Emil Páli 03.08.2009 00:03MáritaníaHér má sjá skip frá öðrum löndum sem eru þarna við Máritaníu, en hér fyrir neðan eru það skip innfæddra © myndir einn af velunnurum síðunnar Skrifað af Emil Páli 02.08.2009 15:34Óvenjuleg, nýtískuleg skútaÍ dag komu tvær norskar skútur til Keflavíkur. Önnur Libra er ósköp venjuleg, en það sama er ekki hægt að segja um hina Gaudeamus sem er frá Bergen. Þar er á ferðinni tvíbitna þ.e. skúta úr tveimur skrokkum, auk þess sem yfirbyggingin er öll mjög nýtískuleg, eins og sést á myndunum hér fyrir neðan. Norska skútan Libra í Keflavíkurhöfn í dag Gaudeamus frá Bergen er mjög nýtískuleg að sjá Svona lítur Gaudeamus út að framan Hér sjáum við hvernig skútan lítur út að aftan. Nýtískuleg og glæsileg skúta í alla staði © myndir Emil Páll í ágúst 2009 Skrifað af Emil Páli 02.08.2009 00:15Polar Prinsess GR 14-49Polar Prinsess GR 14-49 © mynd Emil Páll í júlí 2009 Skrifað af Emil Páli |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 1318 Gestir í dag: 13 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1120444 Samtals gestir: 52254 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is