Færslur: 2009 Ágúst

06.08.2009 00:23

Mjölnir


               1731. Mjölnir, hafnsögubátur Akureyrarhafnar © mynd Þorgeir Baldursson 2009

06.08.2009 00:10

Polar Pioneer


                                     Polar Pioneer © mynd Emil Páll í ágúst 2009

Skip þetta sem hefur IMO nr. 8010324 er 71 metra langt, 12 metra breitt og 4 m djúpt. Skipið sem er með heimahöfn í St. Petersburg í Rússlandi er skráð sem farþegaskip. Áður hét skip þetta Akademik Shuleykin. Til Keflavíkur hefur skipið,  ásamt fleirum svipuðum skipum komið nokkrar ferðir á hverju hausti og einstaka sinnum líka á vorin. Yfirleitt er farþegafjöldinn 40-50 manns og er farið héðan ýmist til Grænlands eða Svalbarða og stundum endað í Noregi. Í Keflavík fer ferðahópum í land og annar kemur um borð, auk þess sem teknar eru vistir, en stoppið er þó yfirleitt ekki nema dagurinn, sem dæmi þá kom þetta skip skömmu fyrir kl. 8 um morgunin og fór upp úr kl. 18, en sú ferð sem hófst í gær (miðvikudag) mun taka 21 dag.

06.08.2009 00:09

US AIR FORCE C17



                                 C 17 Flutningavél © myndir þorgeir baldursson 2009
 I dag lenti ein af þessum stóru vélum sem að hafa verið að undir búa loftrýmisgæslu kringum Island þessar vélar eru engin smásmiði um 288 tonn netto og var ekki laust við að menn fengju hellur fyrir eyrun þegar þotan fór yfir höfuð okkar ljósmyndaranna sem að stóðum á Leiruveginum  og siðan fór hún i loftið laust fyrir kl 17 og þá tók ég myndir af henni i flugtaki

06.08.2009 00:04

Wilson Tana


                                       Wilson Tana © mynd Þorgeir Baldursson 2009

Skip þetta sem er 111 metra langt og 18 metra breitt er með heimahöfn á Möltu. Það hefur áður borið þrjú nöfn: Husnes, Hook Head og Sumburgh Head.

05.08.2009 00:18

Harpa HU 4


                                  1126. Harpa HU 4 © mynd Þorgeir Baldursson 2009

05.08.2009 00:16

Háberg EA 299


                               2654. Háberg EA 299 © mynd Þorgeir Baldursson 2009

05.08.2009 00:13

Nunni EA 87


                                 1851. Nunni EA 87 © mynd Þorgeir Baldursson 2009

05.08.2009 00:09

Surprise HF 8


                                  137. Surprise HF 8 © mynd Emil Páll í júlí 2009

04.08.2009 00:00

Sandgerði, Grindavík, Njarðvík og Hafnarfjörður


                      Strandveiðibáturinn 6583. Bára Kristjáns RE 74 í Sandgerðishöfn


                                   6881. Daðey GK 177 í Grindavíkurhöfn


                                            7211. Día í Hafnarfjarðarhöfn


                          7325. Grindjáni GK 169 í Grindavíkurhöfn


                          6522. Pysjan í Njarðvík © myndir Emil Páll í júlí 2009

03.08.2009 14:11

Draumur


                            1547. Draumur © mynd Þorgeir Baldursson 2009

03.08.2009 14:03

Skemmtiferðaskip á Akureyri


                      Skemmtiferðaskip á Akureyri © mynd Þorgeir Baldursson í júlí 2009

03.08.2009 00:03

Máritanía


    Hér má sjá skip frá öðrum löndum sem eru þarna við Máritaníu, en hér fyrir neðan eru það skip innfæddra








                               © myndir einn af velunnurum síðunnar

02.08.2009 15:34

Óvenjuleg, nýtískuleg skúta

Í dag komu tvær norskar skútur til Keflavíkur. Önnur Libra er ósköp venjuleg, en það sama er ekki hægt að segja um hina Gaudeamus sem er frá Bergen. Þar er á ferðinni tvíbitna þ.e. skúta úr tveimur skrokkum, auk þess sem yfirbyggingin er öll mjög nýtískuleg, eins og sést á myndunum hér fyrir neðan.


                              Norska skútan Libra í Keflavíkurhöfn í dag


                          Gaudeamus frá Bergen er mjög nýtískuleg að sjá


                                  Svona lítur Gaudeamus út að framan


                                Hér sjáum við hvernig skútan lítur út að aftan.


   Nýtískuleg og glæsileg skúta í alla staði © myndir Emil Páll í ágúst 2009

02.08.2009 00:15

Polar Prinsess GR 14-49


                            Polar Prinsess GR 14-49 © mynd Emil Páll í júlí 2009

02.08.2009 00:11

Magni


                                  146. Magni © mynd Emil Páll í júlí 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is