Færslur: 2012 Febrúar

28.02.2012 18:07

Sjómannahátið á Akureyri i sumar

      Siðutogarhátiðin dagskráin sumarið 2012  © Hönnun Merkismenn.is
Sjómannahátiðin á Akureyri  i sumar Merkismenn.is









27.02.2012 21:29

Tveir fyrrverandi Færeyingar

                               Aquamarine M-0272 Mynd þorgeir Baldursson 2011

                             Norma Mary H-110 mynd þorgeir Baldursson 2012
Þessi skip voru bæði i eigu Færeyinga hvað hétu þau i upphafi og hvar voru þau smiðuð 

27.02.2012 14:14

Góður gangur i loðnuveiðum við Reykjanes



                    Hákon EA 148 og Vilhelm Þorsteinsson EA 11 © Mynd þorgeir Baldursson

         Hákon EA 148, Huginn Ve 55 og Vilhelm Þorsteinsson Ea 11 mynd þorgeir Baldursson

Góður gangur hefur verið undanfarinn sólahring i loðnuveiðum og er svo komið að sigla þarf 
uppundir 400 sjómilur til löndunnar sem að tefur skipin talsvert frá veiðum og hafa sumar útgerðir 
gripið til þess ráðs að senda gömul nótaskip til flutninga þvi að um sólahring tekur að sigla frá Reykjanesi og allveg austur á Neskaupstað

27.02.2012 08:32

Stella Karinach ex Svalbakur EA 302

                                    Stella Karinach © mynd velunnari siðunnar 2011
Þetta skip var lengi i útgerð hér heima undir nafninu Svalbakur EA 302 skipið er i dag gert út frá austurströnd Rússlands og er óbreytt frá þvi að það var smiðað árið 1968 skipið er 61 x10 á breidd  og var keypt frá Færeyjum til Útgerðarfélags Akureyringa árið 1973 ásamt öðru skipi sem að fékk nafnið Sléttbakur EA 304 það skip er enn i útgerð hér heima undir merkjum Samherja Hf og heitir i dag Snæfell EA 310 

26.02.2012 22:52

Birtingur NK 124 landar á Seyðisfirði i kvöld

                           1293- Birtingur Nk 124 mynd ólafur Guðnasson 2012
  Birtingur Nk 124 kom til Seyðisfjarðar seinnipartinn i dag með fullfermi af loðnu sem að unnin verður i verksmiðju sildarvinnslunnar sem að á bræðsluna á staðnum  og eftir þvi sem að siðuritari kemst næst eru allar bræðslur fullar og á nokkrum stöðum er löndunnarbið sérstaklega á suðvestur horninu það sem að mestur hluti flotans er niðurkominn

26.02.2012 16:59

Rannsóknarskip Halda til verkefna Erlendis

                  Neptune og Poseidon © mynd Þorgeir Baldursson 24 feb 2012

                  Rannsóknaskipin við slippkantin i gær © mynd þorgeir Baldursson 2012

                          Póseidon Ea 303 leggur i hann mynd þorgeir Baldursson 2012
Rannsóknarskipin Neptune EA 41 og Póseidon EA 303 lögðu af stað frá Akureyri i gærmorgun 
áleiðis til nýrra verkefna Erlendis  þar sem að skipin munu vera amk næstu mánuði sæmkvæmt heimildum siðunnar en skipin er með fullkomin búnað til kortlagningar sjávarbotnsins og ennfremur búnað til þess að halda skipinu kyrru á sama puntinum eftir gps hnitum sem að er mjög mikilvægt þegar um rannsóknir á hafsbotninum er um að ræða 

26.02.2012 13:41

Alpha HF 32 Heldur til loðnuflutninga

                                Alpa Hf 32 © mynd þorgeir Baldursson  2011
Uppsjávarskipið Alpha HF hélt i gær frá Akureyri áleiðis á loðnumiðin  við Reykjanes og verður skipið notað i flutninga á loðnu á vegum Samherja til verksmiðju Sildarvinnslunnar i Neskaupstað skipstjóri er Hákon Þ Guðmundsson og  um borð er 6 menn

24.02.2012 14:44

2067-Frosti þh 229 seldur til Canada

                                       Frosti ÞH 229 © Mynd þorgeir Baldursson
Frystitogarinn Frosti ÞH 229 hefur verið seldur til Canada og er skipið nú i slipp á Akureyri þar sem ýmsu viðhaldi verður sinnt fyrir brottför skipsins og er áætlað að það sigli frá Akureyri um miðjan Mars og er siglingin til Vancuver um 45 dagar kaupandinn er Select Seafood Canada Ltd og það var skipasalan Álasund Shipbrokers Ltd  sem að sá um söluna www.alasund.is

24.02.2012 08:47

Hvað hét þessi meðan hann var i útgerð hérna heima

                                             Blue Capella ©mynd Velunnari siðunnar
  • 1

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 346
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1119472
Samtals gestir: 52250
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 02:49:02
www.mbl.is