Færslur: 2012 September

19.09.2012 23:39

1056-Arnar Ár 55 á útleið frá Húsavik i dag

Togbáturinn Arnar Ár 55 sem að hefur stundað rækjuveiða frá Húsavik kom þangað til löndunnar sl nótt og fór aftur út um hádegisbilið i dag og voru þá þessar myndir teknar aflinn á rækjuveiðunum hefur minkað mikið undanfarið og er nú svo komið að varla borgar þetta sig að sögn sjómanna sem að siðuritari hafði samband við 



                                      Arnar ÁR 55 kveður Vikina 
 
                 Brytinn Þorgrimur Ármann Þorgrimsson stendur á Brúarvængnum   

                             Stefnan sett útá Skjálfanda á rækjuveiðar

                            Kominn á fullaferð norðan við þann Gula 

                                        Smá slampandi i flóanum 

                                        Aðeins farið að bæta i   

                                Og smá idýfa i miðflóanum  

18.09.2012 18:20

Trillur á pollinum 2012

                   Tveir Góðir á Pollinum  © mynd þorgeir Baldursson 2012
Þeir Davið Hauksson og Bjarni Bjarnasson taka saman létt spjall á pollinum um verslunnarmannahelgina

                   Sigurður Brynjar EA á makrilveiðum á pollinum 2012

17.09.2012 18:14

Svipmyndir frá Neskaupstað fyrir nokkrum dögum

                       Guðmundur á Hópi © mynd þorgeir Baldursson 2012

                                  Sær NK © mynd þorgeir Baldursson 2012

                                 Dóri Gk © mynd þorgeir Baldursson 2012

                           Bjartur Nk © mynd þorgeir Baldursson 2012

                             Hákon Ea © mynd þorgeir Baldursson  2012

                          Geir Þh og Bjarni Ólafsson Ak © þorgeir Baldursson 2012

         Dóri Gk ,Bergur Vigfús , og Lágey Þh ©  mynd þorgeir Baldursson 2012

                                Háey 2  ÞH © mynd þorgeir Baldursson 2012

                 Smábátahöfnin á Neskaupstað i sept 2012 © mynd þorgeir 

              Talsverður floti aðkomulinubata voru i höfninni © mynd þorgeir Baldursson 2012

17.09.2012 13:03

Samstarfsamningur Undirritaður um borð i Húna 2 Ea 740

I Dag var undirritaður sammstarfssamningur milli Skóladeildakureyrarbæjar, Akureyrarastofu, og Hollvina Húna 2 Ea 740 um samfstarf varðandi fræðsluverkefnið Frá Öngli i maga sem að verið hefur undanfarin ár i samstarfi við Háskólann á Akureyri ásamt  samstarfi við Grunnskóla Akureyrarbæjar fyrir nemendur  6 bekkja skólanna alls varða farnar 13 ferðir nú i haust samningurinn mun gilda i þrjú ár og hefur mikil ánæja verið með þessra ferðir meðal barnanna og yfirleitt þetta verið hin besta skemmtun fyrir alla sem að þessu verkefni hafa komið 
Þeir sem að undirrituðu samninginn voru um borð i Húna 2 i dag voru ¨  
Þórgnýr Dýrfjörð frá Akureyrarstofu ,Karl Frimannsson frá skóladeild Akureyrarbæjar 
  og Hjörleifur Einarsson formaður Hollvina Húna 

                  Þórgnýr Karl og Hjörleifur  © mynd þorgeir Baldursson 2012

                           Samningurinn hansalaður © mynd þorgeir Baldursson 

          Steini Pjé, Þórgnýr, Kar,l og Hjörleifur .© mynd þorgeir Baldursson 

        með ýsu  © mynd þorgeir Baldursson 

    Hreiðar þór Valtýrsson  frá Háskólanum á Akureyri


16.09.2012 15:53

Hraunsrétt i Aðaldal 2012

                             Féð streymdi i réttina um kl 10 i morgun 
                          Um 3600 Fjár voru i dilknum sem að rekið var úr

                I gegnum hliðið inni réttina var féð rekið og siðan dregið i dilka 

                          Mikil Eftirvænting eftir féinu og sumir með bros á vör

                Þórarinn Illugasson með lamb 

              Kjartan Traustasson  var mættur i réttina 

                              Bóbi Jr mættur 

                 Helga Halldórs  var kominn að sunnan 

                         Þuriður og Guðrún Gisladætur voru mættar 

                     Kristján Einar Sigurbjörnsson gefur kind Kremkex 

                    Jón Einarsson  var mættur 
Réttað var i Hraunsrétt i Aðaldal i Suður Þingeyjasýslu i dag alls voru um 3500 fjár i réttinn sem að var skipt i tvö holl að sögn Böðvars Baldurssonar Fjallstjóra eitthvað af fé er eftir enn og verður tekin ákvörðun um framhald eftir morgundaginn hvernið staðið verður að seinniréttum alls tók smalamennskan um 4- 5 daga en eins og komið hefur fram i fréttum hefur þetta verið erfiður timi fyrir bændur norðanlands hérna koma nokkar svipmyndir frá þvi i morgun 

15.09.2012 13:17

Neskaupstaður i sept 2012

            Á Neskaupstað i sept 2012 © mynd Þorgeir 
         Bjarni Ólafsson Ak Barðinn NK og Hákon Ea á Nes i sept 2012


14.09.2012 11:10

Nýr bátur frá Trefjum til Grikklands



                                   Vimatarissa © mynd Trefjar 2012

Ný Cleopatra 33 afgreidd til Grikklands

 

Bátasmiðjan Trefjar í Hafnarfirði afhenti nú á dögunum nýjan Cleopatra bát til Grikklands.

Kaupandi bátsins er Munkaklaustrið í Vatopedi sem staðsett er á Mount Athos skaganum í austurhluta Grikklands.

 

Nýji báturinn hefur hlotið nafnið "Vimatarissa". Báturinn er 11brúttótonn.  "Vimatarissa" er af gerðinni Cleopatra 33.

Báturinn er útbúinn tveimur aðalvélum af gerðinni Yanmar 6LY 440hö hvor um sig tengdar ZF280IV gírum.

12kW rafstöð af gerðinni Westerbeke er um borð.

Ískrapavél er frá Kælingu.

Siglingatæki eru frá Furuno. 

Báturinn er útbúinn til Neta, gildru og línuveiða.

Neta og gildruspil er frá Rapp.

Línubúnaður er frá Able.

Öryggisbúnaður bátsins er frá Viking.

 

Rými er fyrir 12stk 380lítra kör í einangraðri lest.  Vistarverur eru loftkældar og er þar svefnpláss fyrir þrjá auk eldunaraðstöðu með eldavél, örbylgjuofn og ísskáp.

Að sögn útgerðarinnar mun báturinn verða gerður út frá Mount Athos.  Báturinn sér 200manna klaustri fyrir fiski allt árið.  Reiknað er með að báturinn hefji veiðar núna í lok mánaðarins.  2-3 menn verða í áhöfn.

 

12.09.2012 23:43

Frá Öngli til Maga hafið

                               Húni 2 EA740 á Eyjafirði um hádegisbilið i dag

                        Húni 2 EA siglir inn fjörðinn með grunnskólanemendur úr Brekkuskóla
Dagurinn hjá nemendum í sjötta bekk Brekkuskóla á Akureyri var skemmtilegur. Hópurinn fór með Húna II út á Eyjafjörð til að kynnast fiskveiðum og hafríkinu. Verkefnið nefnist "Frá öngli til maga," markmiðið er að auka áhuga og skilning þátttakenda á lífríki hafsins, sjómennsku og hollustu sjávarfangs.og eins og sjá má var einmunna bliða á Eyjafirði i dag og börnin hin ánægustu á komast út alls verða farnar 13 ferðir með nemendur úr 6 bekkjum Grunnskólum Akureyrar

11.09.2012 23:55

Myndir af Möðrudalsöræfum

Svona var ástandið á Möðrudalsöræfum seinnipartinn i dag þegar siðuritari átti leið þar um
 og endar syrpan i Námaskarði meira um þetta ferðalag ásamt öðru næstu daga 
þangað til góðar stundir


                                 Hvassar vindstrokur milli 15 og 20 M/s 

                                           Gott útsýni af pallinum 

                                          Svo Létti til þegar vestar dró  

                                            Yfirgefnir bilar viðsvegar 

                                           Erlendir ferðamenn á Austurleið 

                                           Við Jökulsá á fjöllum

                                                    Jökulsárbú 

                                      Snjóruðningstæki fór fyrir Bilalestinni 

                          Ferðafólk skoðar Hverina i námaskarði i gærkveldi

                                        Námaskarð i Gærkveldi  um kl 20


04.09.2012 21:29

Á Landleið

                            Á landleið  mynd þorgeir Baldursson 2012
  • 1

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 261
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 991682
Samtals gestir: 48535
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 08:19:24
www.mbl.is